Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2016 21:16 Birkir Már átti flottan leik í bláa búningnum í kvöld og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark, og þvílíkt mark! Vísir/Eyþór Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira
Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15