Heimir um Lars við BBC: Ég hef mjólkað hann eins og kú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 14:30 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir/Ernir BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta. Heimir Hallgrímsson er lærður tannlæknir og hefur starfað sem slíkur meðfram fótboltaþjálfuninni en eftir EM ætlar hann að einbeita sér að fullu að þjálfun íslenska landsliðsins. Heimir mun taka við liðinu einn eftir Evrópumótið þar sem að Lars Lagerbäck hefur ákveðið að segja þetta gott. Heimir er þakklátur fyrir samstarfið við Lars Lagerbäck og segir Svíann haga kennt sér mikið. „Ég hef mjólkað hann eins og kú. Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að fá að vinna með Lars. Ég hef notað tíma minn með honum til að læra eins mikið og mögulegt var," sagði Heimir Hallgrímsson við BBC. Lars Lagerbäck segist líka hafa notið samstarfsins með Heimi. "Í byrjun reyndi ég að læra íslensku en ég var bara of latur. Fyrir gamlan mann er gott að hafa ungan metnaðarfullan mann sér við hlið," sagði Lagerbäck. Blaðamaður BBC bendir á það að það sé ekki algengt í dag að lið sé með tvo þjálfara en hvað gerist þegar þeir eru ekki sammála. „Við förum sænsku leiðina," svarar Heimir í gríni og bætir við: „Við höldum bara áfram að tala og tala." Það er hægt að sjá alla umfjöllun BBC um íslenska landsliðið með því að smella hér eða skoða myndbandið hér fyrir neðan. Síðasti heimaleikur Íslands undir stjórn Lars Lagerbäck fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld þegar íslensku strákarnir spila vináttulandsleik við Liechtenstein. Þetta er jafnframt lokaleikur liðsins fyrir EM í Frakklandi en fyrsti leikur Íslands er á móti Portúgal eftir átta daga. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta. Heimir Hallgrímsson er lærður tannlæknir og hefur starfað sem slíkur meðfram fótboltaþjálfuninni en eftir EM ætlar hann að einbeita sér að fullu að þjálfun íslenska landsliðsins. Heimir mun taka við liðinu einn eftir Evrópumótið þar sem að Lars Lagerbäck hefur ákveðið að segja þetta gott. Heimir er þakklátur fyrir samstarfið við Lars Lagerbäck og segir Svíann haga kennt sér mikið. „Ég hef mjólkað hann eins og kú. Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að fá að vinna með Lars. Ég hef notað tíma minn með honum til að læra eins mikið og mögulegt var," sagði Heimir Hallgrímsson við BBC. Lars Lagerbäck segist líka hafa notið samstarfsins með Heimi. "Í byrjun reyndi ég að læra íslensku en ég var bara of latur. Fyrir gamlan mann er gott að hafa ungan metnaðarfullan mann sér við hlið," sagði Lagerbäck. Blaðamaður BBC bendir á það að það sé ekki algengt í dag að lið sé með tvo þjálfara en hvað gerist þegar þeir eru ekki sammála. „Við förum sænsku leiðina," svarar Heimir í gríni og bætir við: „Við höldum bara áfram að tala og tala." Það er hægt að sjá alla umfjöllun BBC um íslenska landsliðið með því að smella hér eða skoða myndbandið hér fyrir neðan. Síðasti heimaleikur Íslands undir stjórn Lars Lagerbäck fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld þegar íslensku strákarnir spila vináttulandsleik við Liechtenstein. Þetta er jafnframt lokaleikur liðsins fyrir EM í Frakklandi en fyrsti leikur Íslands er á móti Portúgal eftir átta daga.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira