Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2016 22:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira