Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 1. júní 2016 20:00 Drottningin er vægast sagt glæsileg forsíðufyrirsæta. Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz. Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour
Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz.
Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour