Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 15:45 Per-Mathias Høgmo, þjálfari Norðmanna. Vísir/Getty Per-Mathias Högmo hefur verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari norska liðsins eftir að honum mistókst að koma því í úrslitakeppni EM 2016 í haust. Norðmenn töpuðu fyrir Ungverjum í umspilinu fyrir keppnina en Ungverjar drógust svo í sama riðil og Ísland á EM í Frakklandi. Hinn 56 ára Högmo hefur verið óhræddur við að prófa sig áfram með nýja leikmenn og alls notað 67 leikmenn í 28 landsleikjum sem hann hefur stýrt. Liðið hefur unnið aðeins einn af síðustu fimm leikjum sínum - í vináttulandsleik gegn Finnlandi í mars. Noregur tapaði fyrir Portúgal, 3-0, í vináttulandsleik um helgina en Nilse Arne Eggen, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir ljóst að Högmo þarf að byggja upp sitt eigið lið. „Það gangur ekki að skipta endalaust leikmönnum út. Þú verður að ákveða hvaða leikmenn þú vilt nota og leyfa þeim að spila saman,“ sagði Eggen í samtali við norska blaðið Dagbladet í dag. „Hann verður að finna sitt byrjunarlið og standa við það.“ Högmo hefur bara leikinn gegn Íslandi í kvöld og svo vináttulandsleik gegn Belgíu á sunnudag til að undirbúa lið sitt fyrir leik gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018 þann 4. september. Norðmönnum hefur þar að auki gengið illa að skora undir stjórn Hogmö og aðeins skorað 23 mörk í 28 leikjum. Tor Ole Skullerud, fyrrum þjálfari Molde, tekur undir gagnrýni Eggen og segir að það sé margt hægt að læra af Íslandi. „Íslendingar fundu sitt besta lið snemma og héldu sér við það. Það er ein helsta ástæðan fyrir velgengni þeirra,“ sagði Skullerud. „Stöðugleiki hefur gríðarlega mikið að segja.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira
Per-Mathias Högmo hefur verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari norska liðsins eftir að honum mistókst að koma því í úrslitakeppni EM 2016 í haust. Norðmenn töpuðu fyrir Ungverjum í umspilinu fyrir keppnina en Ungverjar drógust svo í sama riðil og Ísland á EM í Frakklandi. Hinn 56 ára Högmo hefur verið óhræddur við að prófa sig áfram með nýja leikmenn og alls notað 67 leikmenn í 28 landsleikjum sem hann hefur stýrt. Liðið hefur unnið aðeins einn af síðustu fimm leikjum sínum - í vináttulandsleik gegn Finnlandi í mars. Noregur tapaði fyrir Portúgal, 3-0, í vináttulandsleik um helgina en Nilse Arne Eggen, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir ljóst að Högmo þarf að byggja upp sitt eigið lið. „Það gangur ekki að skipta endalaust leikmönnum út. Þú verður að ákveða hvaða leikmenn þú vilt nota og leyfa þeim að spila saman,“ sagði Eggen í samtali við norska blaðið Dagbladet í dag. „Hann verður að finna sitt byrjunarlið og standa við það.“ Högmo hefur bara leikinn gegn Íslandi í kvöld og svo vináttulandsleik gegn Belgíu á sunnudag til að undirbúa lið sitt fyrir leik gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018 þann 4. september. Norðmönnum hefur þar að auki gengið illa að skora undir stjórn Hogmö og aðeins skorað 23 mörk í 28 leikjum. Tor Ole Skullerud, fyrrum þjálfari Molde, tekur undir gagnrýni Eggen og segir að það sé margt hægt að læra af Íslandi. „Íslendingar fundu sitt besta lið snemma og héldu sér við það. Það er ein helsta ástæðan fyrir velgengni þeirra,“ sagði Skullerud. „Stöðugleiki hefur gríðarlega mikið að segja.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira