Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 06:45 Eiður Smári á hótelinu í Annecy. Vísir/Vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen spilaði á laugardag sínar fyrstu mínútur á stórmóti þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Ungverjalandi. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Eiður Smári fékk færi til að skora sigurmarkið í blálok leiksins. En allt kom fyrir ekki. Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn eftir að íslenska liðið kom aftur til Annecy í gær. Vísir bað hann þá um að lýsa upplifun sinni af mótinu til þessa. „Þetta hefur verið algjörlega meiriháttar. Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta sinn og maður hefur verið lengi að bíða eftir því. Þetta er mikil upplifun,“ sagði Eiður Smári. „Bara að sjá hvernig tilfinningin er. Að fylgjast með öðrum leikjum og undirbúa sig fyrir leiki. Allur pakkinn er mikil upplifun,“ sagði hann enn fremur en íslenska liðið dvelur á glæsilegu hóteli í þessum fallega bæ sem er staðsettur við rætur frönsku alpanna. „Maður er kominn með smá tilfinningu. Maður hugsar með sér „æ, ég vil ekki að þetta hætti.“ En ég held að við séum allir staðráðnir í að láta þetta endast eins lengi og hægt er.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði á laugardag sínar fyrstu mínútur á stórmóti þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Ungverjalandi. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Eiður Smári fékk færi til að skora sigurmarkið í blálok leiksins. En allt kom fyrir ekki. Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn eftir að íslenska liðið kom aftur til Annecy í gær. Vísir bað hann þá um að lýsa upplifun sinni af mótinu til þessa. „Þetta hefur verið algjörlega meiriháttar. Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta sinn og maður hefur verið lengi að bíða eftir því. Þetta er mikil upplifun,“ sagði Eiður Smári. „Bara að sjá hvernig tilfinningin er. Að fylgjast með öðrum leikjum og undirbúa sig fyrir leiki. Allur pakkinn er mikil upplifun,“ sagði hann enn fremur en íslenska liðið dvelur á glæsilegu hóteli í þessum fallega bæ sem er staðsettur við rætur frönsku alpanna. „Maður er kominn með smá tilfinningu. Maður hugsar með sér „æ, ég vil ekki að þetta hætti.“ En ég held að við séum allir staðráðnir í að láta þetta endast eins lengi og hægt er.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00
Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51