Lars: Var efins um gæði 24 liða móts Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 19:30 Lars Lagerbäck ræddi við fjölmiðlamenn á æfingasvæði íslenska liðsins í Annecy í dag eftir að liðið kom aftur til bækistöðva um hádegisbil. Hann var búinn að fara aftur yfir leikinn og var bæði sáttur og ósáttur með það sem fram fór í Marseille í gærkvöldi. „Ég var bæði svekktur með úrslitin og að hluta með frammistöðuna. Varnarleikurinn og vinnslan var í háklassa. Ég horfði á leikinn aftur á leiðinni til baka og get ekki kvartað yfir neinu hvað það varðar. Sóknarleikurinn þarf að vera betri," sagði Lars við íþróttadeild. Íslenska liðið skoraði sjálft jöfnunarmarkið á 88. mínútu eftir pressu frá Ungverjum en Lars fannst strákarnir okkar ekki vera nógu kaldir á lokamínútunum til að ganga frá leiknum. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. Sparkspekingar hafa haft það á orði að leikur eins og viðureign Íslands og Ungverjalands í gær og leikstíll liðanna sé einmitt ástæðan fyrir því að það var ekki sniðugt að stækka mótið úr 16 liðum í 24. Lars var efins fyrst en ekki lengur. „Þegar ég frétti að það átti að breyta EM í 24 liða móti hugsaði ég fyrst að gæðin mótsins yrðu minni. Nú þegar ég hef vanist hugsuninni finnst mér þetta góð breyting. Öll liðin hafa sýnt að bilið á milli liðanna er alltaf að minnka í alþjóðaboltanum,“ sagði Lars. „Leikmenn minni landsliða eru að fara til stærri liða í stærri deildum. Þetta verður alltaf erfiðara fyrir stóru liðin. Þetta er gott fyrir fótboltann á meðan minni liðin eru ekki að tapa með stórum tölum.“ Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira
Lars Lagerbäck ræddi við fjölmiðlamenn á æfingasvæði íslenska liðsins í Annecy í dag eftir að liðið kom aftur til bækistöðva um hádegisbil. Hann var búinn að fara aftur yfir leikinn og var bæði sáttur og ósáttur með það sem fram fór í Marseille í gærkvöldi. „Ég var bæði svekktur með úrslitin og að hluta með frammistöðuna. Varnarleikurinn og vinnslan var í háklassa. Ég horfði á leikinn aftur á leiðinni til baka og get ekki kvartað yfir neinu hvað það varðar. Sóknarleikurinn þarf að vera betri," sagði Lars við íþróttadeild. Íslenska liðið skoraði sjálft jöfnunarmarkið á 88. mínútu eftir pressu frá Ungverjum en Lars fannst strákarnir okkar ekki vera nógu kaldir á lokamínútunum til að ganga frá leiknum. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. Sparkspekingar hafa haft það á orði að leikur eins og viðureign Íslands og Ungverjalands í gær og leikstíll liðanna sé einmitt ástæðan fyrir því að það var ekki sniðugt að stækka mótið úr 16 liðum í 24. Lars var efins fyrst en ekki lengur. „Þegar ég frétti að það átti að breyta EM í 24 liða móti hugsaði ég fyrst að gæðin mótsins yrðu minni. Nú þegar ég hef vanist hugsuninni finnst mér þetta góð breyting. Öll liðin hafa sýnt að bilið á milli liðanna er alltaf að minnka í alþjóðaboltanum,“ sagði Lars. „Leikmenn minni landsliða eru að fara til stærri liða í stærri deildum. Þetta verður alltaf erfiðara fyrir stóru liðin. Þetta er gott fyrir fótboltann á meðan minni liðin eru ekki að tapa með stórum tölum.“ Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira
Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29
Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51
Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00