Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 14:30 4-4-2 mynd/skjáskot Lars Lagerbäck hefur til margra ára látið liðin sín spila 4-4-2 og þegar hann tók við Íslenska liðinu fyrir fimm árum síðan byrjuðu strákarnir okkar að spila það kerfi. Þetta kerfi hentar smærri liðum sem byggja meira á liðsheild frekar en einstaklingshæfileikum eins og JJ Bull, blaðamaður The Telegraph, útskýrir í skemmtilegu myndbandi. „4-4-2 er besta leikaðferð allra tíma því það er kerfið sem við ólumst upp við,“ segir hann og útskýrir svo bæði hvernig það hentar Íslandi bæði í vörn og sókn. Íslenska liðið hefur spilað sterkan varnarleik á Evrópumótinu í fyrstu tveimur leikjunum en smá einbeitingarleysi bæði gegn Portúgal og Ungverjalandi kostaði liðið mark í báðum leikjum. Strákarnir okkar eru með tvö stig eftir tvo leiki í F-riðli EM og komast í 16 liða úrslitin með sigri en eitt stig gegn Austurríki gæti dugað eins og er útskýrt hér.Smelltu hér til að sjá myndbandið þar sem 4-4-2 leikaðferð Ísland er útskýrð.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Lars Lagerbäck hefur til margra ára látið liðin sín spila 4-4-2 og þegar hann tók við Íslenska liðinu fyrir fimm árum síðan byrjuðu strákarnir okkar að spila það kerfi. Þetta kerfi hentar smærri liðum sem byggja meira á liðsheild frekar en einstaklingshæfileikum eins og JJ Bull, blaðamaður The Telegraph, útskýrir í skemmtilegu myndbandi. „4-4-2 er besta leikaðferð allra tíma því það er kerfið sem við ólumst upp við,“ segir hann og útskýrir svo bæði hvernig það hentar Íslandi bæði í vörn og sókn. Íslenska liðið hefur spilað sterkan varnarleik á Evrópumótinu í fyrstu tveimur leikjunum en smá einbeitingarleysi bæði gegn Portúgal og Ungverjalandi kostaði liðið mark í báðum leikjum. Strákarnir okkar eru með tvö stig eftir tvo leiki í F-riðli EM og komast í 16 liða úrslitin með sigri en eitt stig gegn Austurríki gæti dugað eins og er útskýrt hér.Smelltu hér til að sjá myndbandið þar sem 4-4-2 leikaðferð Ísland er útskýrð.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00
Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47
Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45
UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00