Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 08:30 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson verða í byrjunarliðinu. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira
Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00
Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00
Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00
Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00