Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Ritsjórn skrifar 16. júní 2016 17:00 Amy lítur út fyrir að vera frekar klaufskur ritstjóri. Mynd/Youtube Leikkonan og uppistandarinn Amy Schumer er ein virtasta konan í Hollywood um þessar mundir en núna er hún loksins komin með sína eigin Vogue forsíðu. Það er greinilegt að Anna Wintour, ritstjóri Vogue, hefur gaman af Amy en þær léku saman í skemmtilegri stiklu sem má sjá hér neðst í fréttinni. Í myndbrotinu má sjá þær rífast um ágæti starfsframa sinna og ákveða þær því að skiptast á hlutverkum og reyna fyrir sér í vinnunni hjá hvor annarri. Ásamt því að sitja fyrir á forsíðunni á einu þekktasta tímariti heims þá er Amy einnig að fara að gefa fjórðu þáttaseríunna af Inside Amy og bók sem ber heitið " The girl with the lower back tattoo".Amy er glæsileg í rauðum kjól á forsíðu Vogue. Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour
Leikkonan og uppistandarinn Amy Schumer er ein virtasta konan í Hollywood um þessar mundir en núna er hún loksins komin með sína eigin Vogue forsíðu. Það er greinilegt að Anna Wintour, ritstjóri Vogue, hefur gaman af Amy en þær léku saman í skemmtilegri stiklu sem má sjá hér neðst í fréttinni. Í myndbrotinu má sjá þær rífast um ágæti starfsframa sinna og ákveða þær því að skiptast á hlutverkum og reyna fyrir sér í vinnunni hjá hvor annarri. Ásamt því að sitja fyrir á forsíðunni á einu þekktasta tímariti heims þá er Amy einnig að fara að gefa fjórðu þáttaseríunna af Inside Amy og bók sem ber heitið " The girl with the lower back tattoo".Amy er glæsileg í rauðum kjól á forsíðu Vogue.
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour