Norskt dagblað safnar undirskriftum til að ættleiða Ísland: „Við viljum ykkur aftur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 22:57 Það vilja allir eignast hlut í litla Íslandi um þessar mundir. vísir/Vilhelm Norska dagblaðið Dagbladet, eitt stærsta dagblað Noregs, hefur sett af stað undirskriftasöfnun um að ættleiða Ísland í kjölfar jafnteflis Íslands gegn Portúgal á EM í Frakklandi. „Gleymið Svíunum eða fjallalausa landinu í suðri, það eru Íslendingar, þessi stolta, sterka og veðraða þjóð, sem stendur hjarta okkar næst,“ segir í mikilli lofræðu dagblaðsins um mannkosti hinnar íslensku þjóðar. „Ríkið sem kaus konu sem forseta í fyrsta sinn í lýðræðislegum kosningum, landið sem hefur framleitt Björk og Eið Guðjohnsen og Baltasar Kormák og Sigur Rós og þrjá sigurvegara í Ungfrú Heimi og EM-hetjurnar sem mættu Portúgal.“ Einnig er minnst á Ingólf Arnarsson sem hafi verið gerður brottrækur frá Noregi eftir að hafa framið morð. Eru Norðmenn allir hvattir til þess að skrifa undir í undirskriftasöfnuninni með orðunum „Nú viljum við ykkur aftur.“ Þegar þessi frétt var skrifuð höfðu 1674 skrifað undir, um 0,03 prósent norsku þjóðarinnar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45 Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Norska dagblaðið Dagbladet, eitt stærsta dagblað Noregs, hefur sett af stað undirskriftasöfnun um að ættleiða Ísland í kjölfar jafnteflis Íslands gegn Portúgal á EM í Frakklandi. „Gleymið Svíunum eða fjallalausa landinu í suðri, það eru Íslendingar, þessi stolta, sterka og veðraða þjóð, sem stendur hjarta okkar næst,“ segir í mikilli lofræðu dagblaðsins um mannkosti hinnar íslensku þjóðar. „Ríkið sem kaus konu sem forseta í fyrsta sinn í lýðræðislegum kosningum, landið sem hefur framleitt Björk og Eið Guðjohnsen og Baltasar Kormák og Sigur Rós og þrjá sigurvegara í Ungfrú Heimi og EM-hetjurnar sem mættu Portúgal.“ Einnig er minnst á Ingólf Arnarsson sem hafi verið gerður brottrækur frá Noregi eftir að hafa framið morð. Eru Norðmenn allir hvattir til þess að skrifa undir í undirskriftasöfnuninni með orðunum „Nú viljum við ykkur aftur.“ Þegar þessi frétt var skrifuð höfðu 1674 skrifað undir, um 0,03 prósent norsku þjóðarinnar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45 Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33
Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45
Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45