Það féllu tár | Þorgrímur sýnir sjónarhorn strákanna okkar í mögnuðu myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:22 Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning og það var mögnuð stund fyrir leik þegar allur íslensku stuðningsmannahópurinn söng lagið „Ég er kominn heim". Þorgrímur Þráinsson er hluti af íslenska hópnum á Evrópumótinu og hann var með símann á lofti þegar allur íslenski áhorfendaskarinn söng þetta lag með svona eftirminnilegum hætti. Í myndbandi Þorgríms má sjá sjónarhorn strákanna okkar inn á vellinum þegar íslenska stúkan söng. Lagið „Ég er kominn heim" er orðið einkennislag íslensku landsliðanna, lagið var sem dæmi sungið í stúkunni á Laugardalsvellinum þegar strákarnir tryggðu sér sæti á EM. Það var einnig sungið í stúkunni í úrslitakeppni EM í körfubolta í Berlín síðasta haust. „Það féllu tár á vellinum í St.Etienne þegar hinir frábæru Íslendingar sungu lagið okkar fyrir leikinn. Stuðningurinn er miklu meira en ómetanlegur og leikmenn og við hinir erum óendanlega þakklátir. Þetta væri ekki hægt án ykkar. Þúsund kossar og faðmlög," skrifaði Þorgrímur Þráinsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og enginn verður ósnortinn að hlusta á íslensku stuðningsmennina syngja svona fallega á Geoffroy-Guichard leikvanginum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning og það var mögnuð stund fyrir leik þegar allur íslensku stuðningsmannahópurinn söng lagið „Ég er kominn heim". Þorgrímur Þráinsson er hluti af íslenska hópnum á Evrópumótinu og hann var með símann á lofti þegar allur íslenski áhorfendaskarinn söng þetta lag með svona eftirminnilegum hætti. Í myndbandi Þorgríms má sjá sjónarhorn strákanna okkar inn á vellinum þegar íslenska stúkan söng. Lagið „Ég er kominn heim" er orðið einkennislag íslensku landsliðanna, lagið var sem dæmi sungið í stúkunni á Laugardalsvellinum þegar strákarnir tryggðu sér sæti á EM. Það var einnig sungið í stúkunni í úrslitakeppni EM í körfubolta í Berlín síðasta haust. „Það féllu tár á vellinum í St.Etienne þegar hinir frábæru Íslendingar sungu lagið okkar fyrir leikinn. Stuðningurinn er miklu meira en ómetanlegur og leikmenn og við hinir erum óendanlega þakklátir. Þetta væri ekki hægt án ykkar. Þúsund kossar og faðmlög," skrifaði Þorgrímur Þráinsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og enginn verður ósnortinn að hlusta á íslensku stuðningsmennina syngja svona fallega á Geoffroy-Guichard leikvanginum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira