Birkir Már: Þurfum að halda okkur á jörðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 22:11 vísir/getty Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. „Ég er ótrúlega ánægður með frammistöðu liðsins og eitt stig. Ég er mjög ánægður," sagði Birkir Már við Vísi í leikslok. „Varnarleikurinn var frekar solid. Þeir fengu nokkur færi, en það er kannski ekki hægt að halda þeim alveg frá markinu." „Hannes gerði vel í því sem kom á markið," sagði Birkir sem leið segir að það hafi ekkert verið mjög mikið stress í byrjun. „Það var ekkert alltof mikið stress. Menn voru bara klárir í slaginn. Það er alltaf smá auka fiðrildi í maganum fyrir svona leik, en við vorum fljótir að fá það úr systeminu." „Það var ótrúlega mikilvægt að fá mark snemma og þeir koðnuðu aðeins niður. Mér fannst við vera með þokkalega góða stjórn á þessu varnarlega." „Í hálfleik töluðum við um að halda áfram. Fyrir utan einn eða tvo sénsa þá vorum við þokkalega sáttir með varnarleikinn." „Við hefðum viljað vera aðeins meira með boltann, en það var við búið að við værum að elta meira." Næsti leikur Íslands er gegn Ungverjum á laugardag og er Birkir spenntur fyrir þeim leik. „Nú þurfum við að halda okkur á jörðinni. Það er leikur eftir nokkra daga og þá byrjum við upp á nýtt og reynum að vinna þann leik," sagði Birkir Már að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. „Ég er ótrúlega ánægður með frammistöðu liðsins og eitt stig. Ég er mjög ánægður," sagði Birkir Már við Vísi í leikslok. „Varnarleikurinn var frekar solid. Þeir fengu nokkur færi, en það er kannski ekki hægt að halda þeim alveg frá markinu." „Hannes gerði vel í því sem kom á markið," sagði Birkir sem leið segir að það hafi ekkert verið mjög mikið stress í byrjun. „Það var ekkert alltof mikið stress. Menn voru bara klárir í slaginn. Það er alltaf smá auka fiðrildi í maganum fyrir svona leik, en við vorum fljótir að fá það úr systeminu." „Það var ótrúlega mikilvægt að fá mark snemma og þeir koðnuðu aðeins niður. Mér fannst við vera með þokkalega góða stjórn á þessu varnarlega." „Í hálfleik töluðum við um að halda áfram. Fyrir utan einn eða tvo sénsa þá vorum við þokkalega sáttir með varnarleikinn." „Við hefðum viljað vera aðeins meira með boltann, en það var við búið að við værum að elta meira." Næsti leikur Íslands er gegn Ungverjum á laugardag og er Birkir spenntur fyrir þeim leik. „Nú þurfum við að halda okkur á jörðinni. Það er leikur eftir nokkra daga og þá byrjum við upp á nýtt og reynum að vinna þann leik," sagði Birkir Már að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira