Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Ristjórn skrifar 29. júní 2016 20:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne. Glamour Tíska Mest lesið Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne.
Glamour Tíska Mest lesið Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour