Ari Bragi hljóp hraðar en Íslandsmetið en fékk of mikla hjálp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 15:30 Ari Bragi Kárason. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira