Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 09:30 Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. AC Milan endaði í sjöunda sæti í ítölsku deildinni en komst reyndar í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið tapaði fyrir Juventus. AC Milan rak Sinisa Mihajlovic í apríl en Cristian Brocchi stýrði liðinu út tímabilið. Forráðamenn AC Milan tilkynntu um ráðningu Montella í gær og sögðust vera mjög spenntir fyrir því „frábæra leikkerfi" sem hann er þekktur fyrir að nota. Vincenzo Montella er 42 ára gamall og hefur áður þjálfað Sampdoria, Catania og Fiorentina á sínum þjálfaraferli sem hófst árið 2011. Montella tók við liði Sampdoria af Walter Zenga í nóvember síðastliðnum og bjargaði liðinu úr erfiðari stöðu. Vincenzo Montella skrifaði undir tveggja ára samning og fær samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport 2,3 milljónir evra í árslaun eða 317 milljónir í íslenskum krónur. AC Milan þurfti líka að borga Sampdoria 500 þúsund evrur til að losa hann undan samningi við Sampdoria sem gerir 69 milljónir í íslenskum krónum. Vincenzo Montella var farsæll framherji á sínum ferli og fékk viðurnefnið „L'Aeroplanino" eða „Litla flugvélin". Hann var meðal annars leikmaður Roma-liðsins sem varð ítalskur meistari 2001 þar sem Montella skoraði 14 mörk í 28 leikjum. Montella skoraði alls 141 mark í 288 leikjum í ítölsku A-deildinni á sínum ferli en hann spilaði einnig 10 leiki og skoraði 2 mörk með Fulham tímabilið 2006-07. Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. AC Milan endaði í sjöunda sæti í ítölsku deildinni en komst reyndar í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið tapaði fyrir Juventus. AC Milan rak Sinisa Mihajlovic í apríl en Cristian Brocchi stýrði liðinu út tímabilið. Forráðamenn AC Milan tilkynntu um ráðningu Montella í gær og sögðust vera mjög spenntir fyrir því „frábæra leikkerfi" sem hann er þekktur fyrir að nota. Vincenzo Montella er 42 ára gamall og hefur áður þjálfað Sampdoria, Catania og Fiorentina á sínum þjálfaraferli sem hófst árið 2011. Montella tók við liði Sampdoria af Walter Zenga í nóvember síðastliðnum og bjargaði liðinu úr erfiðari stöðu. Vincenzo Montella skrifaði undir tveggja ára samning og fær samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport 2,3 milljónir evra í árslaun eða 317 milljónir í íslenskum krónur. AC Milan þurfti líka að borga Sampdoria 500 þúsund evrur til að losa hann undan samningi við Sampdoria sem gerir 69 milljónir í íslenskum krónum. Vincenzo Montella var farsæll framherji á sínum ferli og fékk viðurnefnið „L'Aeroplanino" eða „Litla flugvélin". Hann var meðal annars leikmaður Roma-liðsins sem varð ítalskur meistari 2001 þar sem Montella skoraði 14 mörk í 28 leikjum. Montella skoraði alls 141 mark í 288 leikjum í ítölsku A-deildinni á sínum ferli en hann spilaði einnig 10 leiki og skoraði 2 mörk með Fulham tímabilið 2006-07.
Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira