Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Ritstjórn skrifar 28. júní 2016 20:00 Myndin sem notuð verður í herferðinni er frá árinu 1993. Eftir miklar vinsældir Stan Smith og Superstar skónna frá Adidas seinustu ár þá ætla þeir að reyna á það að koma Adidas Gazelle skónnum aftur í tísku. Það sem hefur þó vakið mikla athygli er að í auglýsingaherferðinni verður notuð mynd af Kate Moss frá árinu 1993. Þá var Kate aðeins 20 ára gömul og var ekki orðin eins fræg eins og hún átti svo eftir að verða. Myndina af Kate tók ljósmyndarinn Denzil McNeelance. Talsmaður Adidas segir ástæðuna fyrir notkun myndarinnar vera þá að Kate Moss er alveg jafn viðeigandi í dag alveg eins og hún var á sínum yngri árum. Til þess að poppa aðeins upp á auglýsingaherferðina fékk Adidas listamanninn Doug Abraham til liðs við sig eins og sjá má í myndbandinu fyrir neðan. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour
Eftir miklar vinsældir Stan Smith og Superstar skónna frá Adidas seinustu ár þá ætla þeir að reyna á það að koma Adidas Gazelle skónnum aftur í tísku. Það sem hefur þó vakið mikla athygli er að í auglýsingaherferðinni verður notuð mynd af Kate Moss frá árinu 1993. Þá var Kate aðeins 20 ára gömul og var ekki orðin eins fræg eins og hún átti svo eftir að verða. Myndina af Kate tók ljósmyndarinn Denzil McNeelance. Talsmaður Adidas segir ástæðuna fyrir notkun myndarinnar vera þá að Kate Moss er alveg jafn viðeigandi í dag alveg eins og hún var á sínum yngri árum. Til þess að poppa aðeins upp á auglýsingaherferðina fékk Adidas listamanninn Doug Abraham til liðs við sig eins og sjá má í myndbandinu fyrir neðan.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour