Átta af ellefu leikmönnum Íslands komu að undirbúningi marks Kolbeins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2016 20:27 Íslensku strákarnir fagna marki Kolbeins Sigþórssonar. Það var sannkallað liðsátak sem skapaði það mark. Vísir/Getty Mark Kolbeins Sigþórssonar á móti Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi kom eftir frábært samspil hjá íslenska liðinu. Íslenska liðið átti níu sendingar áður en Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið og Kolbeinn var allt í öllu í upphafi sóknarinnar áður en hann kom sér inn í teig til að taka við stoðsendingunni frá Jóni Daða Böðvarssyni. Alls komu átta af ellefu leikmönnum íslenska liðsins að samspili liðsins fyrir markið eða allir nema Hannes Þór Halldórsson markvörður, Kári Árnason og Ari Freyr Skúlason. Ragnar Sigurðsson, Kolbeinn Sigþórsson, Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Már Sævarsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson átti allir heppnaða sendingu í aðdraganda marksins. Hér fyrir neðan má sjá sendingar íslenska liðsins fyrir markið.Sendingar innan íslenska liðsins fyrir markið hjá Kolbeini 1) Ragnar Sigurðsson á Kolbein Sigþórsson 2) Kolbeinn Sigþórsson á Birki Bjarnason 3) Birkir Bjarnason á Kolbein Sigþórsson 4) Kolbeinn Sigþórsson á Aron Einar Gunnarsson 5) Aron Einar Gunnarsson á Birki Má Sævarsson 6) Birkir Már Sævarsson á Jóhann Berg Guðmundsson 7) Jóhann Berg Guðmundsson á Gylfa Þór Sigurðsson 8) Gylfi Þór Sigurðsson á Jón Daða Böðvarsson 9) Jón Daði Böðvarsson á Kolbein Sigþórsson Kolbeinn Sigþórsson skorarLokahnykkurinn í marki Kolbeins Sigþórssonar ÞETTA ER ÓTRÚLEGT! 2-1 fyrir Íslandi! Kolbeinn Sigþórsson! #EMÍsland https://t.co/HDrKzzXrMy— Síminn (@siminn) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Innköstin hans Arons Einars eru engu lík og skila marki í hverjum leik | Myndbönd Íslenska landsliðið náði að jafna metin á móti Englandi aðeins tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney kom enska liðinu yfir með marki úr vítaspyrnu. 27. júní 2016 19:23 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Mark Kolbeins Sigþórssonar á móti Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi kom eftir frábært samspil hjá íslenska liðinu. Íslenska liðið átti níu sendingar áður en Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið og Kolbeinn var allt í öllu í upphafi sóknarinnar áður en hann kom sér inn í teig til að taka við stoðsendingunni frá Jóni Daða Böðvarssyni. Alls komu átta af ellefu leikmönnum íslenska liðsins að samspili liðsins fyrir markið eða allir nema Hannes Þór Halldórsson markvörður, Kári Árnason og Ari Freyr Skúlason. Ragnar Sigurðsson, Kolbeinn Sigþórsson, Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Már Sævarsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson átti allir heppnaða sendingu í aðdraganda marksins. Hér fyrir neðan má sjá sendingar íslenska liðsins fyrir markið.Sendingar innan íslenska liðsins fyrir markið hjá Kolbeini 1) Ragnar Sigurðsson á Kolbein Sigþórsson 2) Kolbeinn Sigþórsson á Birki Bjarnason 3) Birkir Bjarnason á Kolbein Sigþórsson 4) Kolbeinn Sigþórsson á Aron Einar Gunnarsson 5) Aron Einar Gunnarsson á Birki Má Sævarsson 6) Birkir Már Sævarsson á Jóhann Berg Guðmundsson 7) Jóhann Berg Guðmundsson á Gylfa Þór Sigurðsson 8) Gylfi Þór Sigurðsson á Jón Daða Böðvarsson 9) Jón Daði Böðvarsson á Kolbein Sigþórsson Kolbeinn Sigþórsson skorarLokahnykkurinn í marki Kolbeins Sigþórssonar ÞETTA ER ÓTRÚLEGT! 2-1 fyrir Íslandi! Kolbeinn Sigþórsson! #EMÍsland https://t.co/HDrKzzXrMy— Síminn (@siminn) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Innköstin hans Arons Einars eru engu lík og skila marki í hverjum leik | Myndbönd Íslenska landsliðið náði að jafna metin á móti Englandi aðeins tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney kom enska liðinu yfir með marki úr vítaspyrnu. 27. júní 2016 19:23 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45
Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45
Innköstin hans Arons Einars eru engu lík og skila marki í hverjum leik | Myndbönd Íslenska landsliðið náði að jafna metin á móti Englandi aðeins tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney kom enska liðinu yfir með marki úr vítaspyrnu. 27. júní 2016 19:23