Trúður í Game of Thrones Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 14:31 Frank Hvam leikur bókasafnsvörð í Game of Thrones. Án gríns. Vísir/HBO Hörðustu aðdáendur Game of Thrones þáttanna vöktu eftir lokaþættinum í sjöttu seríu sem sýndur var á Stöð 2 klukkan eitt í nótt. Þar gerðist margt og mikið og er óhætt að fullyrða að búið sé að riðla Krúnuleikunum til. En ekki orð um það meir. Glöggir áhorfendur hafa eflaust í einu atriðanna haldið eins og þættirnir væru að hverfa yfir í spaugilegu hliðina eða þegar danski leikarinn Frank Hvam birtist óvænt á skjánum. Frank er eins og allir vita, annar helmingur danska gríntvíeykisins Klovn og í lokaþætti Game of Thrones bregður honum fyrir í afar spaugilegu atriði sem bókasafnsverði í bænum Citadel þangað sem Sam Tarly og fjölskylda hans hafa verið að ferðast til alla seríuna. Ekki er vitað hvort hann komi til með að birtast í fleiri þáttum í komandi seríum en þetta var í fyrsta skiptið sem aðdáendur Game of Thrones fengu að líta bæinn augum. Lokaþáttur sjöttu seríua Game of Thrones verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45 Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15 Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Hörðustu aðdáendur Game of Thrones þáttanna vöktu eftir lokaþættinum í sjöttu seríu sem sýndur var á Stöð 2 klukkan eitt í nótt. Þar gerðist margt og mikið og er óhætt að fullyrða að búið sé að riðla Krúnuleikunum til. En ekki orð um það meir. Glöggir áhorfendur hafa eflaust í einu atriðanna haldið eins og þættirnir væru að hverfa yfir í spaugilegu hliðina eða þegar danski leikarinn Frank Hvam birtist óvænt á skjánum. Frank er eins og allir vita, annar helmingur danska gríntvíeykisins Klovn og í lokaþætti Game of Thrones bregður honum fyrir í afar spaugilegu atriði sem bókasafnsverði í bænum Citadel þangað sem Sam Tarly og fjölskylda hans hafa verið að ferðast til alla seríuna. Ekki er vitað hvort hann komi til með að birtast í fleiri þáttum í komandi seríum en þetta var í fyrsta skiptið sem aðdáendur Game of Thrones fengu að líta bæinn augum. Lokaþáttur sjöttu seríua Game of Thrones verður sýndur á Stöð 2 í kvöld.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45 Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15 Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45
Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15
Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00