„Ég held að sigurinn sé í höfn“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. júní 2016 00:19 Guðni og eiginkona hans Eliza. vísir/bjarni einarsson Guðni Th. Jóhannesson fagnaði sigri er hann mætti í kosningavöku sína á Grand Hóteli klukkan rúmlega tólf í kvöld, en þrátt fyrir að ekki sé búið að telja öll atkvæði bendir flest til þess að Guðni verði næsti forseti Íslands. „Ég held að sigurinn sé í höfn. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Guðni. Hann sagðist hafa notið mikils stuðnings og að fyrir það sé hann afar þakklátur. „Elskulegu þið. Frá upphafi hef ég fundið styrk og velvilja við þau sjónarmið og sannfæringu um embættið. Nú virðist sigurinn í höfn. Þakka ykkur aftur innilega fyrir,“ sagði hann og bætti við að kvöldið í kvöld hafi verið stressandi, enda var í fyrstu mjótt á munum á milli hans og Höllu Tómasdóttur. Guðni hét því jafnframt að leggja sig allan fram og sýna þjóðinni að hann sé traustsins verður. „Framtíðin er björt. Fögnum því að við berum gæfu til þess að standa saman. Þakka ykkur kærlega fyrir.“ Hann uppskar mikið lófaklapp og í kjölfarið afmælissöng, en Guðni varð 48 ára í dag. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson fagnaði sigri er hann mætti í kosningavöku sína á Grand Hóteli klukkan rúmlega tólf í kvöld, en þrátt fyrir að ekki sé búið að telja öll atkvæði bendir flest til þess að Guðni verði næsti forseti Íslands. „Ég held að sigurinn sé í höfn. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Guðni. Hann sagðist hafa notið mikils stuðnings og að fyrir það sé hann afar þakklátur. „Elskulegu þið. Frá upphafi hef ég fundið styrk og velvilja við þau sjónarmið og sannfæringu um embættið. Nú virðist sigurinn í höfn. Þakka ykkur aftur innilega fyrir,“ sagði hann og bætti við að kvöldið í kvöld hafi verið stressandi, enda var í fyrstu mjótt á munum á milli hans og Höllu Tómasdóttur. Guðni hét því jafnframt að leggja sig allan fram og sýna þjóðinni að hann sé traustsins verður. „Framtíðin er björt. Fögnum því að við berum gæfu til þess að standa saman. Þakka ykkur kærlega fyrir.“ Hann uppskar mikið lófaklapp og í kjölfarið afmælissöng, en Guðni varð 48 ára í dag.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira