Halla kaus í Smáranum: Velti því fyrir sér hvort hún ætti að kjósa annan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 13:55 Halla kaus ásamt fjölskyldu sinni í dag. Vísir/Hanna Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna
Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00