Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 14:47 Miðlarar í kauphöllinni í New York. Vísir/Getty Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum tóku dýfu er þeir opnuðu fyrir skömmu vegna ákvörðunar Breta um að segja sig úr Evrópusambandinu. Dow Jones vísitalan féll um 500 stig, um 3 prósent, á fyrstu mínútunum eftir opnun markaða ytra, S&P 500 vísitalan féll um 2,6 prósent og Nasdaq féll um 3,6 prósent. Hlutabréf í bönkum á borð við Bank of America, Citigroup og JP Morgan tóku á sig mesta höggið og lækkuðu þau um allt að sjö prósent.Fréttastofa Reuters segir að ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið sé það versta sem komið hefur fyrir alþjóðlegan efnahag frá kreppunni árið 2008. Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag. engi bréfa í HB Granda lækkar mest, eða um 4,31 prósent í 120 milljóna króna viðskiptum. Úrvalsvísitalan OMXI hefur samtals lækkað um 3,5 prósent og ekkert fyrirtæki hefur hækkað. Það sama má segja um hlutabréfavísitölur í Evrópu og Asíu sem hafa hríðfallið. Þá hefur breska pundið fallið um allt að tíu prósent og hefur það ekki verið lægra síðan 1985. Alls óvíst er hvað tekur við nú en væntanleg úrsögn Bretlands er fordæmalaus þar sem ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB. Er ljóst að hegðun aðila á markaði endurspeglar þessa óvissu. Brexit Tengdar fréttir Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24. júní 2016 11:18 Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24. júní 2016 09:46 Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55 Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24. júní 2016 15:15 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum tóku dýfu er þeir opnuðu fyrir skömmu vegna ákvörðunar Breta um að segja sig úr Evrópusambandinu. Dow Jones vísitalan féll um 500 stig, um 3 prósent, á fyrstu mínútunum eftir opnun markaða ytra, S&P 500 vísitalan féll um 2,6 prósent og Nasdaq féll um 3,6 prósent. Hlutabréf í bönkum á borð við Bank of America, Citigroup og JP Morgan tóku á sig mesta höggið og lækkuðu þau um allt að sjö prósent.Fréttastofa Reuters segir að ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið sé það versta sem komið hefur fyrir alþjóðlegan efnahag frá kreppunni árið 2008. Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag. engi bréfa í HB Granda lækkar mest, eða um 4,31 prósent í 120 milljóna króna viðskiptum. Úrvalsvísitalan OMXI hefur samtals lækkað um 3,5 prósent og ekkert fyrirtæki hefur hækkað. Það sama má segja um hlutabréfavísitölur í Evrópu og Asíu sem hafa hríðfallið. Þá hefur breska pundið fallið um allt að tíu prósent og hefur það ekki verið lægra síðan 1985. Alls óvíst er hvað tekur við nú en væntanleg úrsögn Bretlands er fordæmalaus þar sem ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB. Er ljóst að hegðun aðila á markaði endurspeglar þessa óvissu.
Brexit Tengdar fréttir Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24. júní 2016 11:18 Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24. júní 2016 09:46 Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55 Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24. júní 2016 15:15 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24. júní 2016 11:18
Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24. júní 2016 09:46
Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55
Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24. júní 2016 15:15