Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 14:47 Miðlarar í kauphöllinni í New York. Vísir/Getty Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum tóku dýfu er þeir opnuðu fyrir skömmu vegna ákvörðunar Breta um að segja sig úr Evrópusambandinu. Dow Jones vísitalan féll um 500 stig, um 3 prósent, á fyrstu mínútunum eftir opnun markaða ytra, S&P 500 vísitalan féll um 2,6 prósent og Nasdaq féll um 3,6 prósent. Hlutabréf í bönkum á borð við Bank of America, Citigroup og JP Morgan tóku á sig mesta höggið og lækkuðu þau um allt að sjö prósent.Fréttastofa Reuters segir að ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið sé það versta sem komið hefur fyrir alþjóðlegan efnahag frá kreppunni árið 2008. Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag. engi bréfa í HB Granda lækkar mest, eða um 4,31 prósent í 120 milljóna króna viðskiptum. Úrvalsvísitalan OMXI hefur samtals lækkað um 3,5 prósent og ekkert fyrirtæki hefur hækkað. Það sama má segja um hlutabréfavísitölur í Evrópu og Asíu sem hafa hríðfallið. Þá hefur breska pundið fallið um allt að tíu prósent og hefur það ekki verið lægra síðan 1985. Alls óvíst er hvað tekur við nú en væntanleg úrsögn Bretlands er fordæmalaus þar sem ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB. Er ljóst að hegðun aðila á markaði endurspeglar þessa óvissu. Brexit Tengdar fréttir Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24. júní 2016 11:18 Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24. júní 2016 09:46 Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55 Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24. júní 2016 15:15 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum tóku dýfu er þeir opnuðu fyrir skömmu vegna ákvörðunar Breta um að segja sig úr Evrópusambandinu. Dow Jones vísitalan féll um 500 stig, um 3 prósent, á fyrstu mínútunum eftir opnun markaða ytra, S&P 500 vísitalan féll um 2,6 prósent og Nasdaq féll um 3,6 prósent. Hlutabréf í bönkum á borð við Bank of America, Citigroup og JP Morgan tóku á sig mesta höggið og lækkuðu þau um allt að sjö prósent.Fréttastofa Reuters segir að ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið sé það versta sem komið hefur fyrir alþjóðlegan efnahag frá kreppunni árið 2008. Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag. engi bréfa í HB Granda lækkar mest, eða um 4,31 prósent í 120 milljóna króna viðskiptum. Úrvalsvísitalan OMXI hefur samtals lækkað um 3,5 prósent og ekkert fyrirtæki hefur hækkað. Það sama má segja um hlutabréfavísitölur í Evrópu og Asíu sem hafa hríðfallið. Þá hefur breska pundið fallið um allt að tíu prósent og hefur það ekki verið lægra síðan 1985. Alls óvíst er hvað tekur við nú en væntanleg úrsögn Bretlands er fordæmalaus þar sem ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB. Er ljóst að hegðun aðila á markaði endurspeglar þessa óvissu.
Brexit Tengdar fréttir Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24. júní 2016 11:18 Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24. júní 2016 09:46 Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55 Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24. júní 2016 15:15 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24. júní 2016 11:18
Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24. júní 2016 09:46
Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55
Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24. júní 2016 15:15