Eins og titill þáttana gefur til kynna fjalla þættirnir um Frances sem er að ganga í gegnum skilnað og hvernig hún tekst á við það, en það er Thomas Haden Church leikur eiginmann Söruh.
Mikil eftirvænting er fyrir þáttunum sem verða frumsýndir vestanhafs í haust en íslenskir aðdáendur Söruh Jessicu Parker þurfa ekki að örvænta því þættirnir verða frumsýndir á Stöð 2 í október.
Við getum allavega ekki beðið enda Sarah Jessica Parker í miklu uppáhaldi og við bjóðum hana velkomna á skjáinn á nýjan leik, þótt fyrr hefði verið.