Enska pressan mætt fyrir utan hótel strákanna í Annecy Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2016 12:53 Hótelið Les Trésoms í Annecy er viðverustaður karlalandsliðsins í knattspyrnu á meðan á EM stendur. Strákarnir okkar í landsliðinu fengu þau tíðindi í morgunsárið að fulltrúar fjölmiðla væru mættir fyrir utan hliðið við hótel liðsins í hlíðunum við fjallabæinn Annecy í Frakklandi. Fastlega er reiknað með því að þar hafi verið fulltrúar bresku götublaðanna eða ljósmyndara í leit að dýrmætum skotum af strákunum okkar sem eru á vörum heimsbyggðarinnar. Ljóst er að ýmislegt er breytt eftir að strákarnir okkar drógust gegn Englandi sem verður andstæðingur okkar í sextán liða úrslitum á mánudaginn. Breska pressan, þá sérstaklega götublöðin, eru dugleg í að snúa út úr orðum viðmælenda sinna og gera fréttir æsilegri en tilefni er til.Sjá einnig:Það ver vel um strákana okkar á hótelinu í Annecy - myndir Af þeim sökum hafa þjálfararnir Lars og Heimir meðal annars gripið til þess ráðs að banna viðtöl við starfsmenn landsliðsins en til þessa hefur verið hægt að ræða við fólkið í kringum landsliðið í kringum æfingar hér í Annecy. Það aðgengi snarminnkar núna og verður aðgengi íslensku pressunnar að strákunum afar takmarkað eins og annarra fulltrúa fjölmiðla hér ytra. Byrjunarliðsmenn í París í gær hvíldu í dag en aðrir tóku æfingu í Annecy. Heimir og Lars svöruðu svo kalli fjölmiðla eftir æfingu eins og sjá má í fréttunum hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Strákarnir okkar í landsliðinu fengu þau tíðindi í morgunsárið að fulltrúar fjölmiðla væru mættir fyrir utan hliðið við hótel liðsins í hlíðunum við fjallabæinn Annecy í Frakklandi. Fastlega er reiknað með því að þar hafi verið fulltrúar bresku götublaðanna eða ljósmyndara í leit að dýrmætum skotum af strákunum okkar sem eru á vörum heimsbyggðarinnar. Ljóst er að ýmislegt er breytt eftir að strákarnir okkar drógust gegn Englandi sem verður andstæðingur okkar í sextán liða úrslitum á mánudaginn. Breska pressan, þá sérstaklega götublöðin, eru dugleg í að snúa út úr orðum viðmælenda sinna og gera fréttir æsilegri en tilefni er til.Sjá einnig:Það ver vel um strákana okkar á hótelinu í Annecy - myndir Af þeim sökum hafa þjálfararnir Lars og Heimir meðal annars gripið til þess ráðs að banna viðtöl við starfsmenn landsliðsins en til þessa hefur verið hægt að ræða við fólkið í kringum landsliðið í kringum æfingar hér í Annecy. Það aðgengi snarminnkar núna og verður aðgengi íslensku pressunnar að strákunum afar takmarkað eins og annarra fulltrúa fjölmiðla hér ytra. Byrjunarliðsmenn í París í gær hvíldu í dag en aðrir tóku æfingu í Annecy. Heimir og Lars svöruðu svo kalli fjölmiðla eftir æfingu eins og sjá má í fréttunum hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04
Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20
Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45