ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2016 22:07 Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Hannes Þór Halldórsson með íslenska fánann í leikslok. Vísir/Vilhelm Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland tryggði sér sitt sæti með því að vinna Austurríki 2-1 í lokaumferð riðilsins og ná öðru sæti í F-riðlinum. Ísland mætir Englandi í Nice á mánudaginn kemur en það verður lokaleikur sextán liða úrslitanna. Ísland er í 15. sæti hjá þessum virta bandaríska fjölmiðli yfir mestar sigurlíkur í sextán liða úrslitum en ESPN segir að það séu 28,2 prósent líkur á því að Íslandi slái út England og komist í átta liða úrslitin. Það er bara Írar sem eru með minni sigurlíkur í sextán liða úrslitunum en ESPN telur aðeins vera 9,5 prósent líkur á því írska liðið slái út gestgjafa Frakka. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Englands mætir sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Írlands í átta liða úrslitunum. Samkvæmt ESPN eru 4,3 prósent líkur á því að Ísland komist í undanúrslit. Íslenska liðið hefur síðan aðeins 0,4 prósent sigurlíkur á að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Samkvæmt þessum útreikningum ESPN þá verða Frakkar Evrópumeistarar eftir sigur á Þýskalandi í úrslitaleiknum en Spánn og Belgía detta út í undanúrslitum. Hér fyrir neðan má sjá alla þessar útreikninga ESPN.The teams in the #EURO2016 knockout stage have been determined. Here's how SPI sees each team's chances: pic.twitter.com/9KedHI64iL— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13 Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland tryggði sér sitt sæti með því að vinna Austurríki 2-1 í lokaumferð riðilsins og ná öðru sæti í F-riðlinum. Ísland mætir Englandi í Nice á mánudaginn kemur en það verður lokaleikur sextán liða úrslitanna. Ísland er í 15. sæti hjá þessum virta bandaríska fjölmiðli yfir mestar sigurlíkur í sextán liða úrslitum en ESPN segir að það séu 28,2 prósent líkur á því að Íslandi slái út England og komist í átta liða úrslitin. Það er bara Írar sem eru með minni sigurlíkur í sextán liða úrslitunum en ESPN telur aðeins vera 9,5 prósent líkur á því írska liðið slái út gestgjafa Frakka. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Englands mætir sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Írlands í átta liða úrslitunum. Samkvæmt ESPN eru 4,3 prósent líkur á því að Ísland komist í undanúrslit. Íslenska liðið hefur síðan aðeins 0,4 prósent sigurlíkur á að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Samkvæmt þessum útreikningum ESPN þá verða Frakkar Evrópumeistarar eftir sigur á Þýskalandi í úrslitaleiknum en Spánn og Belgía detta út í undanúrslitum. Hér fyrir neðan má sjá alla þessar útreikninga ESPN.The teams in the #EURO2016 knockout stage have been determined. Here's how SPI sees each team's chances: pic.twitter.com/9KedHI64iL— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13 Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18
Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. 22. júní 2016 20:38
Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41
Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. 22. júní 2016 19:13