Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 14:00 Mark Clattenburg heldur á skiltinu í dag. vísir/EPa Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00
Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30
Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30
Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30
Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00