Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 09:25 Ragnar Sigurðsson er að spila frábærlega á EM. vísir/vilhelm Ragnar Sigurðsson hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta en hann átti frábæran leik gegn Ungverjum á þriðjudaginn og var einnig magnaður gegn Portúgal í fyrsta leik. Þessi þrítugi Árbæingur er búinn að spila í Rússlandi undanfarin ár þaðan sem hann kom frá Svíþjóð. Hann hefur sagt opinberlega að hann vil komast lengra á sínum ferli og helst til Englands en telur hann að frammistaðan á EM opni fyrir hann einhverjar dyr? „Ég bara veit það ekki. Eina sem ég get gert er að spila eins vel og ég get. Maður fær hjálp frá liðsfélögum sínum. Mér finnst við hafa spilað varnarleikinn sem heild þannig ég held það sé betra að einbeita sér að því fyrst og hugsa svo um rassgatið á sjálfum sér þegar keppnin er búin,“ sagði Ragnar á blaðamannafundi í Annecy í dag.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni „Það er besta leiðin en auðvitað þegar maður er að standa sig ætti það að geta opnað einhverjar dyr. Það er samt undir einhverjum öðrum komið að opna dyrnar.“ Ragnar og Kári Árnason hafa náð frábærlega saman í miðvarðarstöðunni undanfarin ár hjá íslenska liðinu en honum leist vel á að fara eitthvað með Kára sem hluti af pakkadíl. „Það væri helvíti gott. Ef ég gæti spilað með Kára hvern einasta leik væri ég mjög glaður maður,“ sagði Ragnar sem var svo spurður af sænskum blaðamanni hvenær hann ætlaði aftur til Gautaborgar þar sem hann er elskaður og dáður. „Ég veit það ekki, það er ómögulegt að segja. Ég er enn að reyna að komast ofar á mínum ferli. Þegar ég fer niður aftur og íhuga að fara til Skandinavíu skal ég láta þig vita,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Ragnar Sigurðsson hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta en hann átti frábæran leik gegn Ungverjum á þriðjudaginn og var einnig magnaður gegn Portúgal í fyrsta leik. Þessi þrítugi Árbæingur er búinn að spila í Rússlandi undanfarin ár þaðan sem hann kom frá Svíþjóð. Hann hefur sagt opinberlega að hann vil komast lengra á sínum ferli og helst til Englands en telur hann að frammistaðan á EM opni fyrir hann einhverjar dyr? „Ég bara veit það ekki. Eina sem ég get gert er að spila eins vel og ég get. Maður fær hjálp frá liðsfélögum sínum. Mér finnst við hafa spilað varnarleikinn sem heild þannig ég held það sé betra að einbeita sér að því fyrst og hugsa svo um rassgatið á sjálfum sér þegar keppnin er búin,“ sagði Ragnar á blaðamannafundi í Annecy í dag.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni „Það er besta leiðin en auðvitað þegar maður er að standa sig ætti það að geta opnað einhverjar dyr. Það er samt undir einhverjum öðrum komið að opna dyrnar.“ Ragnar og Kári Árnason hafa náð frábærlega saman í miðvarðarstöðunni undanfarin ár hjá íslenska liðinu en honum leist vel á að fara eitthvað með Kára sem hluti af pakkadíl. „Það væri helvíti gott. Ef ég gæti spilað með Kára hvern einasta leik væri ég mjög glaður maður,“ sagði Ragnar sem var svo spurður af sænskum blaðamanni hvenær hann ætlaði aftur til Gautaborgar þar sem hann er elskaður og dáður. „Ég veit það ekki, það er ómögulegt að segja. Ég er enn að reyna að komast ofar á mínum ferli. Þegar ég fer niður aftur og íhuga að fara til Skandinavíu skal ég láta þig vita,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18 EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Heimir bjartsýnn á þátttöku Arons í París Aron Einar Gunnarsson var í góðu lagi í morgun að sögn landsliðsþjálfarans. 20. júní 2016 09:18
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18
Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45