Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 13:17 Gleðin í algleymingi á Arnarhóli á mánudag. vísir/eyþór Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Gríðarlega góð stemning var á Arnarhóli yfir leiknum enda veðrið með besta móti og strákarnir fóru svo með sigur af hólmi. Í tilkynningu segir að búist sé við meiri fjölda núna á sunnudag á hólinn og því hafa aðstandendur EM-torgsins sem er á Ingólfstorgi ákveðið að setja upp stærri skjá og hljóðkerfi á Arnarhóli svo fleiri geti notið leiksins þar. Þá verður salernisaðstaða einnig bætt sem og aðgengi fyrir fatlaða. Mælt er með því að mæta tímanlega þar sem sérstök upphitunardagskrá verður fyrir leikinn sem hefst klukkan 19. Þá er vakin athygli á því að Lækjargata verður lokuð frá morgni til kvölds á sunnudag til að auka aðgengi gangandi og hjólandi fólks að Arnarhóli. Samkvæmt spákorti Veðurstofunnar verður heiðskírt og hlýtt í Reykjavík á sunnudagskvöld en textaspá dagsins hljóðar svo:Norðvestan 5-10 metrar á sekúndu norðaustan til og dálítil rigning. Heldur hægari vindur og bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 17 stig á Suðurlandi. EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30 Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Gríðarlega góð stemning var á Arnarhóli yfir leiknum enda veðrið með besta móti og strákarnir fóru svo með sigur af hólmi. Í tilkynningu segir að búist sé við meiri fjölda núna á sunnudag á hólinn og því hafa aðstandendur EM-torgsins sem er á Ingólfstorgi ákveðið að setja upp stærri skjá og hljóðkerfi á Arnarhóli svo fleiri geti notið leiksins þar. Þá verður salernisaðstaða einnig bætt sem og aðgengi fyrir fatlaða. Mælt er með því að mæta tímanlega þar sem sérstök upphitunardagskrá verður fyrir leikinn sem hefst klukkan 19. Þá er vakin athygli á því að Lækjargata verður lokuð frá morgni til kvölds á sunnudag til að auka aðgengi gangandi og hjólandi fólks að Arnarhóli. Samkvæmt spákorti Veðurstofunnar verður heiðskírt og hlýtt í Reykjavík á sunnudagskvöld en textaspá dagsins hljóðar svo:Norðvestan 5-10 metrar á sekúndu norðaustan til og dálítil rigning. Heldur hægari vindur og bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 17 stig á Suðurlandi.
EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30 Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37
Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30
Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24