Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 13:17 Gleðin í algleymingi á Arnarhóli á mánudag. vísir/eyþór Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Gríðarlega góð stemning var á Arnarhóli yfir leiknum enda veðrið með besta móti og strákarnir fóru svo með sigur af hólmi. Í tilkynningu segir að búist sé við meiri fjölda núna á sunnudag á hólinn og því hafa aðstandendur EM-torgsins sem er á Ingólfstorgi ákveðið að setja upp stærri skjá og hljóðkerfi á Arnarhóli svo fleiri geti notið leiksins þar. Þá verður salernisaðstaða einnig bætt sem og aðgengi fyrir fatlaða. Mælt er með því að mæta tímanlega þar sem sérstök upphitunardagskrá verður fyrir leikinn sem hefst klukkan 19. Þá er vakin athygli á því að Lækjargata verður lokuð frá morgni til kvölds á sunnudag til að auka aðgengi gangandi og hjólandi fólks að Arnarhóli. Samkvæmt spákorti Veðurstofunnar verður heiðskírt og hlýtt í Reykjavík á sunnudagskvöld en textaspá dagsins hljóðar svo:Norðvestan 5-10 metrar á sekúndu norðaustan til og dálítil rigning. Heldur hægari vindur og bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 17 stig á Suðurlandi. EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30 Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Gríðarlega góð stemning var á Arnarhóli yfir leiknum enda veðrið með besta móti og strákarnir fóru svo með sigur af hólmi. Í tilkynningu segir að búist sé við meiri fjölda núna á sunnudag á hólinn og því hafa aðstandendur EM-torgsins sem er á Ingólfstorgi ákveðið að setja upp stærri skjá og hljóðkerfi á Arnarhóli svo fleiri geti notið leiksins þar. Þá verður salernisaðstaða einnig bætt sem og aðgengi fyrir fatlaða. Mælt er með því að mæta tímanlega þar sem sérstök upphitunardagskrá verður fyrir leikinn sem hefst klukkan 19. Þá er vakin athygli á því að Lækjargata verður lokuð frá morgni til kvölds á sunnudag til að auka aðgengi gangandi og hjólandi fólks að Arnarhóli. Samkvæmt spákorti Veðurstofunnar verður heiðskírt og hlýtt í Reykjavík á sunnudagskvöld en textaspá dagsins hljóðar svo:Norðvestan 5-10 metrar á sekúndu norðaustan til og dálítil rigning. Heldur hægari vindur og bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 17 stig á Suðurlandi.
EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30 Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37
Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30
Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24