Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 11:03 Lögregluþjónar standa vörð nærri svæðinu þar sem skotárásin átti sér stað. Vísir/AFP Lögregla í Dallas telur víst að Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögregluþjóna í Dallas í gær, hafi verið einn að verki. Í fyrstu var talið að leyniskyttur hafi einnig verið að verki. David Brown, lögregluforingi í Dallas og Jeh Johnson, ráðherra heimavarnamála, héldu blaðamannafund þar sem þetta kom fram. Þeir sögðu þó að ekkert yrði útilokað í rannsókn málsins. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í gærnótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Bandarískt þjóðfélag í uppnámiJohnson var að lokum króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Bandarískt samfélag logar í kjölfar þessara atburða og hafa lögreglumenn orðið fyrir miklu áreiti víða um land. Þúsundir manna safnast reglulega saman í borgum landsins til að minna lögregluna á, að líf svartra skipta máli. Í hverjum mánuði falla halda samt tugir manna áfram að falla fyrir skotum úr byssum lögreglumanna. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Lögregla í Dallas telur víst að Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögregluþjóna í Dallas í gær, hafi verið einn að verki. Í fyrstu var talið að leyniskyttur hafi einnig verið að verki. David Brown, lögregluforingi í Dallas og Jeh Johnson, ráðherra heimavarnamála, héldu blaðamannafund þar sem þetta kom fram. Þeir sögðu þó að ekkert yrði útilokað í rannsókn málsins. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í gærnótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Bandarískt þjóðfélag í uppnámiJohnson var að lokum króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Bandarískt samfélag logar í kjölfar þessara atburða og hafa lögreglumenn orðið fyrir miklu áreiti víða um land. Þúsundir manna safnast reglulega saman í borgum landsins til að minna lögregluna á, að líf svartra skipta máli. Í hverjum mánuði falla halda samt tugir manna áfram að falla fyrir skotum úr byssum lögreglumanna.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33
Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02