Hugmyndin kom uppi á jökli Sæunn Gísladóttir skrifar 9. júlí 2016 07:00 Ragnhildur og Júlíus eru hjón sem hefur alltaf dreymt um að stofna fyrirtæki saman. Vísir/Eyþór Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Við erum í raun og veru að gera fólki kleift að upplifa hraunrennsli í alvörunni,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir sem ásamt manni sínum Júlíusi Inga Jónssyni stendur að baki Lava Show. Um er að ræða magnaða sýningu þar sem alvöru bráðið hraun rennur inn í sýningarsal og yfir ís með tilheyrandi sjónarspili. „Sýningarsal fullum af fólki gefst kostur á að sjá hraun renna, heyra í því, finna lyktina af því og finna hitann sem stafar af því,“ segir Ragnhildur. Markhópurinn eru ferðamenn sem hafa áhuga á íslenskri náttúru.Ragnhildur bendir á að líkurnar á því að þeir hitti á eldgos hér á landi séu mjög litlar. „Þetta verður ekki bara einhvers konar fræðisýning. Þetta á að vera upplifun. Þetta er hljóð og mynd og söguþráður til að ýta undir þessi hughrif sem fólk verður fyrir.“ Ragnhildur og Júlíus voru saman í viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík og hafa alltaf átt þann draum að stofna fyrirtæki saman. „Við fengum tækifæri til að fara upp að gosinu í Eyjafjallajökli og þá hugsuðum við hvernig væri ef hægt væri að gera öllum kleift að upplifa þetta, þá vaknaði þessi hugmynd,“ segir Ragnhildur. „Við erum ótrúlega ánægð með Startup Reykjavík því þar gefst okkur tækifæri til að hitta ótrúlega margt fólk sem hefur af mikilli reynslu og þekkingu að miðla og mögulega fjárfesta sem hafa áhuga á að koma inn í þetta. Markmiðið í sumar er annars vegar að komast sem lengst með hönnun sýningarinnar og fjármögnun verkefnisins. Við erum að vonast til þess að geta keyrt þetta í gang í lok sumars þannig að við getum byrjað einhvern tímann í vetur eða í vor,“ segir Ragnhildur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Við erum í raun og veru að gera fólki kleift að upplifa hraunrennsli í alvörunni,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir sem ásamt manni sínum Júlíusi Inga Jónssyni stendur að baki Lava Show. Um er að ræða magnaða sýningu þar sem alvöru bráðið hraun rennur inn í sýningarsal og yfir ís með tilheyrandi sjónarspili. „Sýningarsal fullum af fólki gefst kostur á að sjá hraun renna, heyra í því, finna lyktina af því og finna hitann sem stafar af því,“ segir Ragnhildur. Markhópurinn eru ferðamenn sem hafa áhuga á íslenskri náttúru.Ragnhildur bendir á að líkurnar á því að þeir hitti á eldgos hér á landi séu mjög litlar. „Þetta verður ekki bara einhvers konar fræðisýning. Þetta á að vera upplifun. Þetta er hljóð og mynd og söguþráður til að ýta undir þessi hughrif sem fólk verður fyrir.“ Ragnhildur og Júlíus voru saman í viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík og hafa alltaf átt þann draum að stofna fyrirtæki saman. „Við fengum tækifæri til að fara upp að gosinu í Eyjafjallajökli og þá hugsuðum við hvernig væri ef hægt væri að gera öllum kleift að upplifa þetta, þá vaknaði þessi hugmynd,“ segir Ragnhildur. „Við erum ótrúlega ánægð með Startup Reykjavík því þar gefst okkur tækifæri til að hitta ótrúlega margt fólk sem hefur af mikilli reynslu og þekkingu að miðla og mögulega fjárfesta sem hafa áhuga á að koma inn í þetta. Markmiðið í sumar er annars vegar að komast sem lengst með hönnun sýningarinnar og fjármögnun verkefnisins. Við erum að vonast til þess að geta keyrt þetta í gang í lok sumars þannig að við getum byrjað einhvern tímann í vetur eða í vor,“ segir Ragnhildur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira