Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Ritstjórn skrifar 7. júlí 2016 16:00 Hvítur kjóll með berar axlir. Það gerist ekki meira sumarlegt en það. Myndir/Getty Sumarið er tíminn til þess að klæða sig í létta og sumarlega kjóla og það er svo sannarlega það sem Kate Middleton gerði á dögunum. Hún var stödd viðburði í London þegar hún klæddist hvítum axlaberum kjól með kynþokkafullu en þó hógværu sniði. Kjóllinn er frá breska hönnuðinum Barbara Casasola og skórnir, sem eru ferskjulitaðir og sumarlegir, eru frá Schutz. Eins og allt annað sem að Kate klæðist þá seldist kjóllinn upp í hvítu á örskotstundu en hann er þó enn til í svörtu. Skórnir eru einnig uppseldir í þessum lit en eru til í svörtu og beige.Hvíti kjóllinn sem Kate klæddist var nútímalegur og plein með skemmtilegum smáatriðum. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Sumarið er tíminn til þess að klæða sig í létta og sumarlega kjóla og það er svo sannarlega það sem Kate Middleton gerði á dögunum. Hún var stödd viðburði í London þegar hún klæddist hvítum axlaberum kjól með kynþokkafullu en þó hógværu sniði. Kjóllinn er frá breska hönnuðinum Barbara Casasola og skórnir, sem eru ferskjulitaðir og sumarlegir, eru frá Schutz. Eins og allt annað sem að Kate klæðist þá seldist kjóllinn upp í hvítu á örskotstundu en hann er þó enn til í svörtu. Skórnir eru einnig uppseldir í þessum lit en eru til í svörtu og beige.Hvíti kjóllinn sem Kate klæddist var nútímalegur og plein með skemmtilegum smáatriðum.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour