Eins og Glamour greindi frá á dögunum var Maria Grazia, nýlega ráðin í yfirhönnuður tískuhússins en að þessu sinni sat hún í áhorfendahópnum en hennar fyrsta sýning verður í haust.
Vegleg augnförðun parað saman við einfaldar hárgreiðslur og íburðamikið skart stal senunni í þetta sinn á tískupallinum. Takið líka eftir útsauminum sem var listaverk.
Leyfum myndunum að tala sínu máli!







