Fyndnustu augnablikin á EM 2016 Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júlí 2016 12:39 Þrátt fyrir að Ísland hafi lokið keppni í Evrópumeistaramótinu í fótbolta eru enn fjórir leikir eftir. Nú hefur keppnin staðið yfir í rúmar þrjár vikur og margt gerst á mótinu, bæði utan vallar og innan, sem þykir skemmtilegt. Nokkrir sniðugir netverjar hafa safnað saman fyndnustu augnablikunum frá þessari keppni og má sjá þau hér að ofan í meðfylgjandi myndbandi. Eitt af því sem er þema í gegnum myndbandið er það sem virðist vera undarleg árátta Joachim Löw landsliðsþjálfara þýska liðsins að setja hendur inn á brækur sínar og þefa svo af. Hann er greinilega ekki að átta sig á því að á honum séu myndavélar allan tímann sem leikirnir eru í gangi. Það er greinilega eitthvað grunsamlegt að gerast í brókinni hjá Löw á EM. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungfrú EM er enn í fullu fjöri þó strákarnir séu komnir heim Þó svo íslenska karlalandsliðið hafi lokið þátttöku sinni á EM hefur ungfrú EM nóg að gera. "Það elska allir Ísland,“ segir Arna Ýr, pakkfull af þjóðarstolti. Hún hefur vart undan að veita eiginhandaráritanir og veifa úr skrú 5. júlí 2016 10:33 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi lokið keppni í Evrópumeistaramótinu í fótbolta eru enn fjórir leikir eftir. Nú hefur keppnin staðið yfir í rúmar þrjár vikur og margt gerst á mótinu, bæði utan vallar og innan, sem þykir skemmtilegt. Nokkrir sniðugir netverjar hafa safnað saman fyndnustu augnablikunum frá þessari keppni og má sjá þau hér að ofan í meðfylgjandi myndbandi. Eitt af því sem er þema í gegnum myndbandið er það sem virðist vera undarleg árátta Joachim Löw landsliðsþjálfara þýska liðsins að setja hendur inn á brækur sínar og þefa svo af. Hann er greinilega ekki að átta sig á því að á honum séu myndavélar allan tímann sem leikirnir eru í gangi. Það er greinilega eitthvað grunsamlegt að gerast í brókinni hjá Löw á EM.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungfrú EM er enn í fullu fjöri þó strákarnir séu komnir heim Þó svo íslenska karlalandsliðið hafi lokið þátttöku sinni á EM hefur ungfrú EM nóg að gera. "Það elska allir Ísland,“ segir Arna Ýr, pakkfull af þjóðarstolti. Hún hefur vart undan að veita eiginhandaráritanir og veifa úr skrú 5. júlí 2016 10:33 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Ungfrú EM er enn í fullu fjöri þó strákarnir séu komnir heim Þó svo íslenska karlalandsliðið hafi lokið þátttöku sinni á EM hefur ungfrú EM nóg að gera. "Það elska allir Ísland,“ segir Arna Ýr, pakkfull af þjóðarstolti. Hún hefur vart undan að veita eiginhandaráritanir og veifa úr skrú 5. júlí 2016 10:33
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18