Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 16:47 Nokkrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í París í dag. vísir/vilhelm Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira