Forskot á haustið Ritstjórn skrifar 2. júlí 2016 11:30 Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour
Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour