Alþjóðaólympíunefndin ekki búin að taka ákvörðun um hvað verður gert við Rússana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 16:30 Vísir/Getty Rússar vita ekki enn hvort þeir megi senda íþróttamenn á Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast 5. ágúst næstkomandi en íþróttaheimurinn krefst þess að hart verði tekið á víðtæki lyfjasvindli þeirra. Alþjóðaólympíunefndin hefur ekki tekið neina ákvörðun um refsiaðgerðir gegn Rússum eftir að upp komst um ríkisrekna starfsemi í Rússlandi á síðustu árum sem miðaðist við að fela ólöglega lyfjanotkun rússneska íþróttamanna fyrir restinni af heiminum. Rannsóknarskýrsla McLaren sýndi fram á það að rússnesk stjórnvöld hafi bæði vitað af og falið ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks síns frá árinu 2011 til ágúst 2015. Markmiðið Rússana voru samkvæmt skýrslunni að koma í veg fyrir að jákvæð lyfjapróf íþróttamanna þeirra kæmu fram í dagsljósið. Þess vegna hafi rússneskir íþróttamenn geta komist upp með ólöglega lyfjanotkun og í framhaldinu tekið þátt í bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin mun kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli áður en ákveðið verður að banna alla rússneska íþróttamenn frá leikunum í Ríó. Það verður strax farið í það að fara yfir öll lyfjapróf rússneskra íþróttamann frá vetrarólympíuleikunum í Sotjsí en McLaren-skýrslan greindi frá því að átt hafi verið verið sýni Rússana til þess að koma í veg fyrir að ólögleg efni myndu finnast. Alþjóðaólympíunefndin hefur einnig tilkynnt að Rússar megi ekki halda neina íþróttaviðburði í Rússlandi á næstunni þar á meðal Evrópuleikana sem áttu að fara þar fram í júní 2019. Það er mikil pressa frá íþróttaheiminum að hart verði tekið á svindli Rússa en niðurstöður skýrslunnar eru enn eitt áfallið að undanförnu í baráttunni gegn óhreinum íþróttamönnum. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Rússar vita ekki enn hvort þeir megi senda íþróttamenn á Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast 5. ágúst næstkomandi en íþróttaheimurinn krefst þess að hart verði tekið á víðtæki lyfjasvindli þeirra. Alþjóðaólympíunefndin hefur ekki tekið neina ákvörðun um refsiaðgerðir gegn Rússum eftir að upp komst um ríkisrekna starfsemi í Rússlandi á síðustu árum sem miðaðist við að fela ólöglega lyfjanotkun rússneska íþróttamanna fyrir restinni af heiminum. Rannsóknarskýrsla McLaren sýndi fram á það að rússnesk stjórnvöld hafi bæði vitað af og falið ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks síns frá árinu 2011 til ágúst 2015. Markmiðið Rússana voru samkvæmt skýrslunni að koma í veg fyrir að jákvæð lyfjapróf íþróttamanna þeirra kæmu fram í dagsljósið. Þess vegna hafi rússneskir íþróttamenn geta komist upp með ólöglega lyfjanotkun og í framhaldinu tekið þátt í bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin mun kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli áður en ákveðið verður að banna alla rússneska íþróttamenn frá leikunum í Ríó. Það verður strax farið í það að fara yfir öll lyfjapróf rússneskra íþróttamann frá vetrarólympíuleikunum í Sotjsí en McLaren-skýrslan greindi frá því að átt hafi verið verið sýni Rússana til þess að koma í veg fyrir að ólögleg efni myndu finnast. Alþjóðaólympíunefndin hefur einnig tilkynnt að Rússar megi ekki halda neina íþróttaviðburði í Rússlandi á næstunni þar á meðal Evrópuleikana sem áttu að fara þar fram í júní 2019. Það er mikil pressa frá íþróttaheiminum að hart verði tekið á svindli Rússa en niðurstöður skýrslunnar eru enn eitt áfallið að undanförnu í baráttunni gegn óhreinum íþróttamönnum.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira