Þórdís Eva komin í úrslit á EM í Tbilisi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 18:21 Þórdís Eva Steinsdóttir. Vísir/Pjetur FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu. Þórdís Eva varð í öðru sæti í sínum riðli þar sem hún hljóp á 56,00 sekúndum. Hún var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Rúmeninn Andrea Miklos hljóp hraðast í riðli Þórdísar Evu en hún kom í mark á 54,69 sekúndum. Pólverjinn Karolina Lozowska og Svisslendingurinn Veronica Vancardo hlupu líka hraðar en Þórdís í hinum riðlinum. Þórdís Eva var átta sekúndubrotum á undan hinni norsku Josefine Tomine Eriksen en hún hljóp í sama riðli og hún. Þórdís Eva bætti sig um eitt sekúndubrot frá því í undanrásunum þar sem hún kom í mark á 56,01 sekúndum. Þórdís Eva hleypur á sjöttu braut í úrslitahlaupinu á morgun. Hún hefur best hlaupið á 54,81 sekúndum á þessu ári en fjórar stúlkur í úrslitahlaupinu hafa náð betri tíma á árinu 2016. Úrslitahlaupið fer fram á morgun laugardag klukkan 15.10 að íslenskum tíma eða klukkan 19.10 að staðartíma. „Þórdís Eva á mikla möguleika að standa á verðlaunapalli," segir í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins þannig að það verður spennandi að sjá þessi efnilegu frjálsíþróttakonu á morgun. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu. Þórdís Eva varð í öðru sæti í sínum riðli þar sem hún hljóp á 56,00 sekúndum. Hún var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Rúmeninn Andrea Miklos hljóp hraðast í riðli Þórdísar Evu en hún kom í mark á 54,69 sekúndum. Pólverjinn Karolina Lozowska og Svisslendingurinn Veronica Vancardo hlupu líka hraðar en Þórdís í hinum riðlinum. Þórdís Eva var átta sekúndubrotum á undan hinni norsku Josefine Tomine Eriksen en hún hljóp í sama riðli og hún. Þórdís Eva bætti sig um eitt sekúndubrot frá því í undanrásunum þar sem hún kom í mark á 56,01 sekúndum. Þórdís Eva hleypur á sjöttu braut í úrslitahlaupinu á morgun. Hún hefur best hlaupið á 54,81 sekúndum á þessu ári en fjórar stúlkur í úrslitahlaupinu hafa náð betri tíma á árinu 2016. Úrslitahlaupið fer fram á morgun laugardag klukkan 15.10 að íslenskum tíma eða klukkan 19.10 að staðartíma. „Þórdís Eva á mikla möguleika að standa á verðlaunapalli," segir í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins þannig að það verður spennandi að sjá þessi efnilegu frjálsíþróttakonu á morgun.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira