Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2016 14:17 Úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. vísir/pjetur Afhendi Isavia Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar- og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar gæti það þýtt að bæði fyrirtæki myndu brjóta gegn samkeppnislögum eða í það minnsta raska samkeppni. Þetta kemur fram í bréfi frá lögmanni Samkeppniseftirlitsins til Kaffitárs. Í síðasta mánuði staðfesti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Málið snýst um veitingarými í flugstöðinni en Kaffitár var eitt þeirra fyrirtækja sem gerði tilboð í slíkt rými. Isavia ákvað hins vegar að taka tilboðum Joe and the Juice og Segafredo. Kaffitár hefur krafist þess að sjá niðurstöður og rökstuðning Isavia fyrir þeirri niðurstöðu en Isavia ekki viljað afhenda gögnin.Sjá einnig:Kaffitár bíður enn eftir gögnum frá Isavia: „Þeir verða að afhenda gögnin“ Í yfirlýsingu frá Isavia segir að í forvalinu hafi verið óskað eftir mjög ítarlegum viðskiptagögnum. Fyrirtækið hét fullum trúnaði í ljósi þess hve ítarleg gögnin voru. Að mati Isavia og Samkeppniseftirlitsins er þar um að ræða samkeppnislega viðkvæm gögn sem óheimilt er að afhenda þriðja aðila. „Ljóst er að þessar upplýsingar innihalda m.a. nákvæmar viðskipta- og markaðsáætlanir, upplýsingar um verð og ítarlegar greiningar á kostnaði og framlegð þeirra aðila sem þátt tóku í útboði Isavia og voru þar með keppinautar Kaffitárs um verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meðal umræddra aðila er jafnframt keppinautur Kaffitárs á veitingamarkaði á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í bréfi Samkeppniseftirlitsins. Eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð sinn fór Kaffitár fram á það að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð. Samkvæmt heimildum fréttastofu er svipað upp á teningnum nú. Tengdar fréttir Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17. september 2015 17:14 Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 ISAVIA afhendir ekki forvalsgögn Kaffitárs Málið á leið fyrir dómstóla. 14. ágúst 2015 16:27 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Afhendi Isavia Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar- og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar gæti það þýtt að bæði fyrirtæki myndu brjóta gegn samkeppnislögum eða í það minnsta raska samkeppni. Þetta kemur fram í bréfi frá lögmanni Samkeppniseftirlitsins til Kaffitárs. Í síðasta mánuði staðfesti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Málið snýst um veitingarými í flugstöðinni en Kaffitár var eitt þeirra fyrirtækja sem gerði tilboð í slíkt rými. Isavia ákvað hins vegar að taka tilboðum Joe and the Juice og Segafredo. Kaffitár hefur krafist þess að sjá niðurstöður og rökstuðning Isavia fyrir þeirri niðurstöðu en Isavia ekki viljað afhenda gögnin.Sjá einnig:Kaffitár bíður enn eftir gögnum frá Isavia: „Þeir verða að afhenda gögnin“ Í yfirlýsingu frá Isavia segir að í forvalinu hafi verið óskað eftir mjög ítarlegum viðskiptagögnum. Fyrirtækið hét fullum trúnaði í ljósi þess hve ítarleg gögnin voru. Að mati Isavia og Samkeppniseftirlitsins er þar um að ræða samkeppnislega viðkvæm gögn sem óheimilt er að afhenda þriðja aðila. „Ljóst er að þessar upplýsingar innihalda m.a. nákvæmar viðskipta- og markaðsáætlanir, upplýsingar um verð og ítarlegar greiningar á kostnaði og framlegð þeirra aðila sem þátt tóku í útboði Isavia og voru þar með keppinautar Kaffitárs um verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meðal umræddra aðila er jafnframt keppinautur Kaffitárs á veitingamarkaði á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í bréfi Samkeppniseftirlitsins. Eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð sinn fór Kaffitár fram á það að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð. Samkvæmt heimildum fréttastofu er svipað upp á teningnum nú.
Tengdar fréttir Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17. september 2015 17:14 Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 ISAVIA afhendir ekki forvalsgögn Kaffitárs Málið á leið fyrir dómstóla. 14. ágúst 2015 16:27 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17. september 2015 17:14
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46