Fór í aðgerð vegna krabbameins í mars en keppir á ÓL í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 19:45 Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira