Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 12. júlí 2016 20:00 Brooklyn Beckham er lunkinn við myndavélina. Mynd/Getty Nú þegar sex mánuðir eru frá því að Burberry tilkynnti að Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, hafi verið fenginn til að taka myndir fyrir nýjustu herferð Burberry Brit ilmvatnsins hafa myndirnar loksins litið dagsins ljós. Brooklyn hefur mikinn áhuga á ljósmyndun en það var þó gagnrýnt þegar hann fékk að stíga í þetta hlutverk að hann hefði aldrei fengið það ef hann ætti ekki fræga foreldra enda væri hann heldur reynslulaus. Brooklyn er aðeins 17 ára gamall. Það verður þó að segjast að Beckham hafi tekist ágætlega til en herferðina má sjá hér að neðan. Á bakvið tjöldin á tökunni sem fór fram í London.Stórgóðar myndir sem Brooklyn tók fyrir herferðina.Myndirnar passa vel við ímynd Burberry. Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour
Nú þegar sex mánuðir eru frá því að Burberry tilkynnti að Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, hafi verið fenginn til að taka myndir fyrir nýjustu herferð Burberry Brit ilmvatnsins hafa myndirnar loksins litið dagsins ljós. Brooklyn hefur mikinn áhuga á ljósmyndun en það var þó gagnrýnt þegar hann fékk að stíga í þetta hlutverk að hann hefði aldrei fengið það ef hann ætti ekki fræga foreldra enda væri hann heldur reynslulaus. Brooklyn er aðeins 17 ára gamall. Það verður þó að segjast að Beckham hafi tekist ágætlega til en herferðina má sjá hér að neðan. Á bakvið tjöldin á tökunni sem fór fram í London.Stórgóðar myndir sem Brooklyn tók fyrir herferðina.Myndirnar passa vel við ímynd Burberry.
Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Glamour