Taugatitringur á mörkuðum vegna Suður-Kínahafs Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2016 14:07 Skip strandgæslu Kína í Suður-Kínahafi. Vísir/EPA Titringur hefur verið á mörkuðum í dag vegna niðurstöðu Alþjóðagerðardómsins í Haag vegna deilunnar í Suður-Kínahafi. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Kína ætti ekki yfirráðarétt yfir bróðurparti hafsins né þeim auðlindum sem þar væri að finna. Kínverjar hafa brugðist reiðir við, þeir segja dóminn vera umboðslausan og að herafli landsins muni verja hagsmuni þess.Sjá einnig: Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Spenna er mikil á svæðinu en samkvæmt frétt Reuters er ekki búist við að deilan muni hafa áhrif á skipaflutninga um svæðið á næstu vikum. Kína hefur þegar gefið út að úrskurðurinn muni ekki hafa áhrif á skipaleiðir. Hins vegar þykir líklegt að úrskurðurinn muni leiða til frekari spennu á svæðinu. Skipaleiðin á milli Spratly eyjanna og Paracel eyjanna er beinasta leiðin til norðaustur Asíu og ríkustu ríkjanna þar eins og Kína, Japan og Suður-Kóreu. Stór hluti skipaflutninga í heiminum fer um hafsvæðið. Bandaríkin hafa kallað eftir því að Kínverjar og aðrir sem koma að deilunni fylgi niðurstöðunni eftir. Taívan hefur einnig gert tilkall til eyja í Suður-Kínahafi, en úrskurðurinn kemur sér ekki vel fyrir þá. Utanríkisráðuneyti Taívan segir að þeir muni heldur ekki sætta sig við niðurstöðuna."Why does China want the South China Sea?" & more questions as tribunal rules on China's claim to #SouthChinaSea pic.twitter.com/mOmKTJFxnY— GoogleTrends (@GoogleTrends) July 12, 2016 Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja að kínverskri orrustuþotu hafi verið flogið ófagmannlega að flugvél þeirra yfir Kínahafi. 8. júní 2016 08:07 Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49 Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30 Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Titringur hefur verið á mörkuðum í dag vegna niðurstöðu Alþjóðagerðardómsins í Haag vegna deilunnar í Suður-Kínahafi. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Kína ætti ekki yfirráðarétt yfir bróðurparti hafsins né þeim auðlindum sem þar væri að finna. Kínverjar hafa brugðist reiðir við, þeir segja dóminn vera umboðslausan og að herafli landsins muni verja hagsmuni þess.Sjá einnig: Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Spenna er mikil á svæðinu en samkvæmt frétt Reuters er ekki búist við að deilan muni hafa áhrif á skipaflutninga um svæðið á næstu vikum. Kína hefur þegar gefið út að úrskurðurinn muni ekki hafa áhrif á skipaleiðir. Hins vegar þykir líklegt að úrskurðurinn muni leiða til frekari spennu á svæðinu. Skipaleiðin á milli Spratly eyjanna og Paracel eyjanna er beinasta leiðin til norðaustur Asíu og ríkustu ríkjanna þar eins og Kína, Japan og Suður-Kóreu. Stór hluti skipaflutninga í heiminum fer um hafsvæðið. Bandaríkin hafa kallað eftir því að Kínverjar og aðrir sem koma að deilunni fylgi niðurstöðunni eftir. Taívan hefur einnig gert tilkall til eyja í Suður-Kínahafi, en úrskurðurinn kemur sér ekki vel fyrir þá. Utanríkisráðuneyti Taívan segir að þeir muni heldur ekki sætta sig við niðurstöðuna."Why does China want the South China Sea?" & more questions as tribunal rules on China's claim to #SouthChinaSea pic.twitter.com/mOmKTJFxnY— GoogleTrends (@GoogleTrends) July 12, 2016
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja að kínverskri orrustuþotu hafi verið flogið ófagmannlega að flugvél þeirra yfir Kínahafi. 8. júní 2016 08:07 Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49 Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30 Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja að kínverskri orrustuþotu hafi verið flogið ófagmannlega að flugvél þeirra yfir Kínahafi. 8. júní 2016 08:07
Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49
Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30
Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15