Taugatitringur á mörkuðum vegna Suður-Kínahafs Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2016 14:07 Skip strandgæslu Kína í Suður-Kínahafi. Vísir/EPA Titringur hefur verið á mörkuðum í dag vegna niðurstöðu Alþjóðagerðardómsins í Haag vegna deilunnar í Suður-Kínahafi. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Kína ætti ekki yfirráðarétt yfir bróðurparti hafsins né þeim auðlindum sem þar væri að finna. Kínverjar hafa brugðist reiðir við, þeir segja dóminn vera umboðslausan og að herafli landsins muni verja hagsmuni þess.Sjá einnig: Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Spenna er mikil á svæðinu en samkvæmt frétt Reuters er ekki búist við að deilan muni hafa áhrif á skipaflutninga um svæðið á næstu vikum. Kína hefur þegar gefið út að úrskurðurinn muni ekki hafa áhrif á skipaleiðir. Hins vegar þykir líklegt að úrskurðurinn muni leiða til frekari spennu á svæðinu. Skipaleiðin á milli Spratly eyjanna og Paracel eyjanna er beinasta leiðin til norðaustur Asíu og ríkustu ríkjanna þar eins og Kína, Japan og Suður-Kóreu. Stór hluti skipaflutninga í heiminum fer um hafsvæðið. Bandaríkin hafa kallað eftir því að Kínverjar og aðrir sem koma að deilunni fylgi niðurstöðunni eftir. Taívan hefur einnig gert tilkall til eyja í Suður-Kínahafi, en úrskurðurinn kemur sér ekki vel fyrir þá. Utanríkisráðuneyti Taívan segir að þeir muni heldur ekki sætta sig við niðurstöðuna."Why does China want the South China Sea?" & more questions as tribunal rules on China's claim to #SouthChinaSea pic.twitter.com/mOmKTJFxnY— GoogleTrends (@GoogleTrends) July 12, 2016 Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja að kínverskri orrustuþotu hafi verið flogið ófagmannlega að flugvél þeirra yfir Kínahafi. 8. júní 2016 08:07 Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49 Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30 Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Titringur hefur verið á mörkuðum í dag vegna niðurstöðu Alþjóðagerðardómsins í Haag vegna deilunnar í Suður-Kínahafi. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Kína ætti ekki yfirráðarétt yfir bróðurparti hafsins né þeim auðlindum sem þar væri að finna. Kínverjar hafa brugðist reiðir við, þeir segja dóminn vera umboðslausan og að herafli landsins muni verja hagsmuni þess.Sjá einnig: Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Spenna er mikil á svæðinu en samkvæmt frétt Reuters er ekki búist við að deilan muni hafa áhrif á skipaflutninga um svæðið á næstu vikum. Kína hefur þegar gefið út að úrskurðurinn muni ekki hafa áhrif á skipaleiðir. Hins vegar þykir líklegt að úrskurðurinn muni leiða til frekari spennu á svæðinu. Skipaleiðin á milli Spratly eyjanna og Paracel eyjanna er beinasta leiðin til norðaustur Asíu og ríkustu ríkjanna þar eins og Kína, Japan og Suður-Kóreu. Stór hluti skipaflutninga í heiminum fer um hafsvæðið. Bandaríkin hafa kallað eftir því að Kínverjar og aðrir sem koma að deilunni fylgi niðurstöðunni eftir. Taívan hefur einnig gert tilkall til eyja í Suður-Kínahafi, en úrskurðurinn kemur sér ekki vel fyrir þá. Utanríkisráðuneyti Taívan segir að þeir muni heldur ekki sætta sig við niðurstöðuna."Why does China want the South China Sea?" & more questions as tribunal rules on China's claim to #SouthChinaSea pic.twitter.com/mOmKTJFxnY— GoogleTrends (@GoogleTrends) July 12, 2016
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja að kínverskri orrustuþotu hafi verið flogið ófagmannlega að flugvél þeirra yfir Kínahafi. 8. júní 2016 08:07 Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49 Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30 Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja að kínverskri orrustuþotu hafi verið flogið ófagmannlega að flugvél þeirra yfir Kínahafi. 8. júní 2016 08:07
Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12. júlí 2016 07:49
Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12. júlí 2016 10:30
Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7. júlí 2016 11:15