Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2016 09:00 Vísir/Samsett mynd Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. ESPN fékk líka fyrrnefnda bloggara til að gera upp Evrópumótið í Frakklandi og þar kennir ýmissa grasa en það er samt einn rauður þráður. Það leynist ekkert eftir þann lestur að Frakkinn Antoine Griezmann, Ísland og Wales eru stjörnur mótsins. Allir þessir 24 bloggarar áttu að gefa sínu liði einkunn frá 1 til 10, velja besta leikmanninn, lið mótsins og uppáhalds minninguna sína frá EM 2016 auk þess að horfa til framtíðar hjá sínu landsliði. Antoine Griezmann var langmarkahæsti maður Evrópumótsins og hann fékk líka yfirburðarkosningu sem besti maður mótsins hjá bloggurunum. 16 af 24 bloggurum kusu hann en Portúgalinn Pepe varð í öðru sæti með fjögur atkvæði. Bloggararnir frá Portúgal og Wales gáfu sínu liði 10 fyrir mótið en sá íslenski, sem er blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson, gaf Íslandi 9 í einkunn alveg eins og sá norður-írski. Víðir er líka með Ragnar Sigurðsson í úrvalsliði sínu. Ragnar Sigurðsson fékk alls fjögur atkvæði í úrvalsliðið og þá völdu bloggararnir frá Wales og Norður-Írlandi Gylfi Þór Sigurðsson í sitt úrvalslið. Ísland var hinsvegar afar áberandi þegar bloggararnir 24 fóru að rifja upp uppáhalds minninguna sína frá EM í Frakklandi 2016. Alls voru tíu af bloggurunum sem nefndu þar Ísland og þá oftast sigurinn á Englandi eða frábær frammistaða stuðningsfólksins. Bloggararnir frá Austurríki, Króatíu, Frakklandi, Þýskalandi, Íslandi, Írlandi, Slóvakíu, Svíþjóð, Sviss og Úkraínu voru allir með íslenska minningu í fyrsta sæti. Ísland fékk líka óbeint atvæði frá Rússanum sem hrósaði öllum stuðningsmönnum mótsins og þá sérstaklega þeim sem voru að á EM í fyrsta sinn eins og Ísland. Það er hægt að sjá alla umfjöllun ESPN um val bloggara sína og það sem hver þeirra sagði um mótið með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Sæti strákanna okkar á listanum yfir markahæstu menn EM Sex leikmenn skoruðu fyrir Ísland á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir úrslitaleikinn í gær er ljóst í hvaða sætum þeir enduðu á listanum yfir markahæstu menn keppninnar. 11. júlí 2016 09:30 Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Sjáið Sir Alex óska Ronaldo til hamingju | Myndband Cristiano Ronaldo náði langþráðu takmarki í gærkvöldi þegar hann vann sinn fyrsta titil með portúgalska landsliðinu þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM 2016. 11. júlí 2016 11:00 Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. 11. júlí 2016 10:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. ESPN fékk líka fyrrnefnda bloggara til að gera upp Evrópumótið í Frakklandi og þar kennir ýmissa grasa en það er samt einn rauður þráður. Það leynist ekkert eftir þann lestur að Frakkinn Antoine Griezmann, Ísland og Wales eru stjörnur mótsins. Allir þessir 24 bloggarar áttu að gefa sínu liði einkunn frá 1 til 10, velja besta leikmanninn, lið mótsins og uppáhalds minninguna sína frá EM 2016 auk þess að horfa til framtíðar hjá sínu landsliði. Antoine Griezmann var langmarkahæsti maður Evrópumótsins og hann fékk líka yfirburðarkosningu sem besti maður mótsins hjá bloggurunum. 16 af 24 bloggurum kusu hann en Portúgalinn Pepe varð í öðru sæti með fjögur atkvæði. Bloggararnir frá Portúgal og Wales gáfu sínu liði 10 fyrir mótið en sá íslenski, sem er blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson, gaf Íslandi 9 í einkunn alveg eins og sá norður-írski. Víðir er líka með Ragnar Sigurðsson í úrvalsliði sínu. Ragnar Sigurðsson fékk alls fjögur atkvæði í úrvalsliðið og þá völdu bloggararnir frá Wales og Norður-Írlandi Gylfi Þór Sigurðsson í sitt úrvalslið. Ísland var hinsvegar afar áberandi þegar bloggararnir 24 fóru að rifja upp uppáhalds minninguna sína frá EM í Frakklandi 2016. Alls voru tíu af bloggurunum sem nefndu þar Ísland og þá oftast sigurinn á Englandi eða frábær frammistaða stuðningsfólksins. Bloggararnir frá Austurríki, Króatíu, Frakklandi, Þýskalandi, Íslandi, Írlandi, Slóvakíu, Svíþjóð, Sviss og Úkraínu voru allir með íslenska minningu í fyrsta sæti. Ísland fékk líka óbeint atvæði frá Rússanum sem hrósaði öllum stuðningsmönnum mótsins og þá sérstaklega þeim sem voru að á EM í fyrsta sinn eins og Ísland. Það er hægt að sjá alla umfjöllun ESPN um val bloggara sína og það sem hver þeirra sagði um mótið með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Sæti strákanna okkar á listanum yfir markahæstu menn EM Sex leikmenn skoruðu fyrir Ísland á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir úrslitaleikinn í gær er ljóst í hvaða sætum þeir enduðu á listanum yfir markahæstu menn keppninnar. 11. júlí 2016 09:30 Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Sjáið Sir Alex óska Ronaldo til hamingju | Myndband Cristiano Ronaldo náði langþráðu takmarki í gærkvöldi þegar hann vann sinn fyrsta titil með portúgalska landsliðinu þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM 2016. 11. júlí 2016 11:00 Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. 11. júlí 2016 10:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00
Sæti strákanna okkar á listanum yfir markahæstu menn EM Sex leikmenn skoruðu fyrir Ísland á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir úrslitaleikinn í gær er ljóst í hvaða sætum þeir enduðu á listanum yfir markahæstu menn keppninnar. 11. júlí 2016 09:30
Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11. júlí 2016 13:36
Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30
Sjáið Sir Alex óska Ronaldo til hamingju | Myndband Cristiano Ronaldo náði langþráðu takmarki í gærkvöldi þegar hann vann sinn fyrsta titil með portúgalska landsliðinu þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM 2016. 11. júlí 2016 11:00
Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. 11. júlí 2016 10:30
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti