Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 10:30 Hannes Þór Halldórsson. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. Rui Patrício, markvörður Portúgala átti mjög góðan leik í úrslitaleiknum á Stade de France og varði oft frá frönsku leikmönnunum í leiknum en hann var samt langt frá því að ná okkar manni. Hannes varði alls 27 skot í leikjunum fimm eða 5,4 skot að meðaltali í leik. Hannes var á endanum með sjö fleiri varin skot en næstu menn sem voru þeir Rui Patrício hjá Portúgal og Thibaut Courtois hjá Belgíu. Framganga Hannesar í íslenska markinu átti mikinn þátt í árangri liðsins enda bjargaði hann mörgum stigum í riðlakeppninni og átti einnig flottan leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Hannes fékk alls á sig 9 mörk í mótinu og varði því 75 prósent skota sem á hann komu. Fimm af þessum níu mörkum komu á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort frammistaða Hannesar á mótinu í Frakklandi komi honum í úrvalslið Evrópumótsins sem verður tilkynnt í dag.Flest varin skot á EM 2016: 1. Hannes Halldórsson, Íslandi 27 2. Rui Patrício, Portúgal 20 2. Thibaut Courtois, Belgíu 20 4. Lukasz Fabianski, Póllandi 19 5. Gábor Király, Ungverjalandi 17 5. Michael McGovern, Norður-Írlandi 17 7. Matús Kozácik, Slóvakíu 16 8. Igor Akinfeev, Rússlandi 14 8. Darren Randolph, Írlandi 14 8. Hugo Lloris, Frakklandi 14 8. Volkan Babacan, Tyrklandi 14 8. Wayne Hennessey, Wales 14 8. Andriy Pyatov, Úkraínu 14Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. Rui Patrício, markvörður Portúgala átti mjög góðan leik í úrslitaleiknum á Stade de France og varði oft frá frönsku leikmönnunum í leiknum en hann var samt langt frá því að ná okkar manni. Hannes varði alls 27 skot í leikjunum fimm eða 5,4 skot að meðaltali í leik. Hannes var á endanum með sjö fleiri varin skot en næstu menn sem voru þeir Rui Patrício hjá Portúgal og Thibaut Courtois hjá Belgíu. Framganga Hannesar í íslenska markinu átti mikinn þátt í árangri liðsins enda bjargaði hann mörgum stigum í riðlakeppninni og átti einnig flottan leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Hannes fékk alls á sig 9 mörk í mótinu og varði því 75 prósent skota sem á hann komu. Fimm af þessum níu mörkum komu á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort frammistaða Hannesar á mótinu í Frakklandi komi honum í úrvalslið Evrópumótsins sem verður tilkynnt í dag.Flest varin skot á EM 2016: 1. Hannes Halldórsson, Íslandi 27 2. Rui Patrício, Portúgal 20 2. Thibaut Courtois, Belgíu 20 4. Lukasz Fabianski, Póllandi 19 5. Gábor Király, Ungverjalandi 17 5. Michael McGovern, Norður-Írlandi 17 7. Matús Kozácik, Slóvakíu 16 8. Igor Akinfeev, Rússlandi 14 8. Darren Randolph, Írlandi 14 8. Hugo Lloris, Frakklandi 14 8. Volkan Babacan, Tyrklandi 14 8. Wayne Hennessey, Wales 14 8. Andriy Pyatov, Úkraínu 14Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira