Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci 27. júlí 2016 11:15 Mæðgurnar skemmtu sér greinilega vel í París á dögunum. Mynd/Beyonce.com Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París. Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour
Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París.
Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour