Juventus gerir Higuaín að þriðja dýrasta leikmanni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 16:50 Higuaín skoraði 36 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03
Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30