Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn.
Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð.

