Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Ritstjórn skrifar 26. júlí 2016 15:30 Fyrstu sýnishornin frá H&M og KENZO samstarfinu Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M. Mest lesið Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour
Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M.
Mest lesið Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour