„Engin spurning að Messi er langbesti leikmaður heims“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2016 22:30 Lionel Messi. vísir/getty Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56