Cruz stendur á sínu Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2016 19:45 Ted Cruz. Vísir/EPA Ted Cruz stendur fast við þá ákvörðun sína að lýsa ekki yfir stuðningi við Donald Trump. Repúblikanar púuðu á Cruz þegar hann flutti ræðu sína í flokksþingi Repúblikana í gær. Þar sagði Cruz að fólk ætti að kjósa eftir samvisku sinni. „Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður,“ sagði Cruz í dag. Bæði Cruz og Trump sóttust eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins en í kosningabaráttunni veittist Trump reglulega persónulega gegn Cruz. Hann kallaði hann „lyin‘ Ted“ eða lygara nánast alla baráttuna. Hann gerði lítið úr útliti eiginkonu Cruz og ýjaði að því að faðir Cruz tengdist Lee Harvey Oswal, sem myrti John F. Kennedy.Cruz hafði áður sagt að hann myndi styðja þann sem bæri sigur úr býtum og hefur hann verið gagnrýndur fyrir að ganga á bak orða sinna. „Sú yfirlýsing var ekki var ekki ófrávíkjanleg skuldbinding. Ef þú dreifir rógi og ræðst gegn Heidi, muni ég samt koma eins og hýddur hundur og þakka þér fyrir að tala illa um konu mína og föður.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Ted Cruz stendur fast við þá ákvörðun sína að lýsa ekki yfir stuðningi við Donald Trump. Repúblikanar púuðu á Cruz þegar hann flutti ræðu sína í flokksþingi Repúblikana í gær. Þar sagði Cruz að fólk ætti að kjósa eftir samvisku sinni. „Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður,“ sagði Cruz í dag. Bæði Cruz og Trump sóttust eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins en í kosningabaráttunni veittist Trump reglulega persónulega gegn Cruz. Hann kallaði hann „lyin‘ Ted“ eða lygara nánast alla baráttuna. Hann gerði lítið úr útliti eiginkonu Cruz og ýjaði að því að faðir Cruz tengdist Lee Harvey Oswal, sem myrti John F. Kennedy.Cruz hafði áður sagt að hann myndi styðja þann sem bæri sigur úr býtum og hefur hann verið gagnrýndur fyrir að ganga á bak orða sinna. „Sú yfirlýsing var ekki var ekki ófrávíkjanleg skuldbinding. Ef þú dreifir rógi og ræðst gegn Heidi, muni ég samt koma eins og hýddur hundur og þakka þér fyrir að tala illa um konu mína og föður.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00