Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Ritstjórn skrifar 21. júlí 2016 11:15 Caitlyn tekur sig vel út í íþróttafatnaði frá H&M. mynd/youtube Caitlyn Jenner er nýjasta andlit íþróttalínu sænska fatarisans H&M. Hún tilkynnti þetta nýjasta fyrirsætustarf í mars síðastliðnum en núna má loksins sjá afraksturinn hér neðst í fréttinni. Caitlyn fetar í fótspor stjarna á borð við Katy Perry, Beyoncé og sinnar eigin dóttur, Kendall Jenner. Auglýsingaherferðin einblínir á íþróttir, ólympíuleikana og fjölbreytni en það er ný stefna sem H&M hefur tekið í auglýsingum sínum seinasta árið og fengið mikið lof fyrir. Caitlyn hefur verið hægt og rólega að koma sér fyrir í tísku og förðunar heiminum en til dæmis mætti á tískuvikuna í New York fyrr á árinu ásamt því að gefa út sinn eigin varalit í samstarfi við MAC sem heitir Finally Free. Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour
Caitlyn Jenner er nýjasta andlit íþróttalínu sænska fatarisans H&M. Hún tilkynnti þetta nýjasta fyrirsætustarf í mars síðastliðnum en núna má loksins sjá afraksturinn hér neðst í fréttinni. Caitlyn fetar í fótspor stjarna á borð við Katy Perry, Beyoncé og sinnar eigin dóttur, Kendall Jenner. Auglýsingaherferðin einblínir á íþróttir, ólympíuleikana og fjölbreytni en það er ný stefna sem H&M hefur tekið í auglýsingum sínum seinasta árið og fengið mikið lof fyrir. Caitlyn hefur verið hægt og rólega að koma sér fyrir í tísku og förðunar heiminum en til dæmis mætti á tískuvikuna í New York fyrr á árinu ásamt því að gefa út sinn eigin varalit í samstarfi við MAC sem heitir Finally Free.
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour